Einar Ólafsson

Maður 1748 - 1837  (89 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Einar Ólafsson  [1
    Fæðing 1748  Fremri-Brekku, Saurbæjarhr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 6 okt. 1837  Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Greftrun 20 okt. 1837  Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Einar Ólafsson & Bergljót Sigurðardóttir
    Einar Ólafsson & Bergljót Sigurðardóttir
    Plot: Óskráð leiðisnúmer
    Systkini 1 systir 
    Nr. einstaklings I20234  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 nóv. 2023 

    Faðir Ólafur Sturlaugsson
              f. Um 1714  
              d. 17 júl. 1804, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 90 ára) 
    Nr. fjölskyldu F5201  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Bergljót Sigurðardóttir
              f. 23 júl. 1762, Dagverðarnesseli, Klofningshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 10 apr. 1843, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 80 ára) 
    Börn 
     1. Sturlaugur Einarsson
              f. Um 1795, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 20 jún. 1871, Rauðseyjum, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 76 ára)
    Nr. fjölskyldu F5095  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 7 nóv. 2023 

  • Athugasemdir 
    • Bjó á Fremri-Brekku í Saurbæ 1781, þá hreppstjóri. Bóndi í Rauðseyum frá um 1784 til æviloka. Mikill búmaður, forsjár og reglumaður, skipasmiður og járnsmiður, sjófararmaður. Gerðist auðmaður. Sóttu bændur úr landssveitum nauðsynjavöru til hans á vetrum og guldu með búsafurðum á sumrum. Talið er, að hann hafi átt 14 jarðir, er hann lést. Var þó leiguliði í Rauðseyjum. [1]

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 20 okt. 1837 - Skarðskirkjugarði á Skarðsströnd, Skarðshr., Dalasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S1088] Jón Guðnason, Dalamenn, II bindi, bls. 290-291.

    2. [S113] Skarðsþing - Prestþjónustubók 1818-1880, 222-223.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.