Guðmundur Hansson
1932 - 1952 (19 ára)-
Fornafn Guðmundur Hansson [1, 2] Fæðing 2 maí 1932 Framnesvegi 13, Reykjavík, Íslandi [1, 2] Seltjarnarnesþing; Prestþjónustubók Reykjavíkursóknar 1932-1935. Fæddir (Tvær bækur), s. 31-32 Skírn 3 júl. 1932 Framnesvegi 13, Reykjavík, Íslandi Atvinna 1952 Akranesi, Íslandi [3] Háseti á á Val AK 25. Valur AK 25
Valur AK 25 fór í róður föstudaginn 3. janúar 1952. Eitt mesta fárviðri í manna minnum, gekk yfir landið helgina 4.-5. janúar 1952, en þá voru fjórir Akranesbátar á veiðum. Þrír komust heim aftur, en Valur fannst aldrei þrátt fyrir mikla leit.
Á Val var 6 manna áhöfn, mest ungir menn. Þeir hvíla allir í votri gröf.
Skoða umfjöllun.Andlát 5 jan. 1952 [1] Ástæða: Fórst með vélbátnum Val AK 25. Garðaprestakall á Akranesi; Prestsþjónustubók Akranessóknar og Innra-Hólmssóknar 1947-1968; dánir, s. 32-33 Guðmundur Hansson - Andlát Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1] Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I20028 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 sep. 2024
Faðir Hans Steinason
f. 10 apr. 1900
d. 22 maí 1985 (Aldur 85 ára)Móðir Kristbjörg Guðmundsdóttir
f. 10 okt. 1910
d. 12 maí 1968 (Aldur 57 ára)Nr. fjölskyldu F5658 Hóp Skrá | Family Chart
-
Andlitsmyndir Guðmundur Hansson
Minningargreinar Fallnir félagar -
Kort yfir atburði Fæðing - 2 maí 1932 - Framnesvegi 13, Reykjavík, Íslandi Skírn - 3 júl. 1932 - Framnesvegi 13, Reykjavík, Íslandi Atvinna - Háseti á á Val AK 25. - 1952 - Akranesi, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.