Sveinbjörg Guðrún Einarsdóttir
1882 - 1972 (89 ára)-
Fornafn Sveinbjörg Guðrún Einarsdóttir [1] Fæðing 12 jún. 1882 Hausthúsum í Leiru, Gerðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [1] Skírn 14 jún. 1882 Útskálaprestakalli, Gullbringusýslu, Íslandi [1] Andlát 1 apr. 1972 Biskupstungnahr., Árnessýslu, Íslandi [2] Greftrun Torfastaðakirkjugarði, Biskupstungnahr., Árnessýslu, Íslandi [3] Sveinbjörg Guðrún Einarsdóttir Nr. einstaklings I19740 Legstaðaleit Síðast Breytt 13 ágú. 2023
-
Athugasemdir - Fædd í Hausthúsum í Leiru, Gerðahreppi Gullbringusýslu. Er í Úthlíð Biskupstungnahr. 1888, 6 ára sveitarbarn. Er í Halakoti sömu sveit tökubarn, frá 1893 til 1897. Er í Torfastaðarkoti s. sv. 1898, 16 ára vinnukona. í Hrosshaga s. sv. 1899 17 ára vk. Á Reykjavöllum s. sv. 1900-1902. Í Halakoti vinnukona, árin 1903-1908. Á Stóra-Fljóti s. sv., vinnukona 1909-alla vega til 1921. Frá árinu 1932 er hún vinnukona í Einiholti (Einholti) Biskupstungum, alla vega til 1955, mjög sennilega lengur. [4]
-
Ljósmyndir Sveinbjörg Guðrún Einarsdóttir
Myndin af Sveinbjörgu Guðrúnu Einarsdóttur, er frá Jónatani Stefánssyni 1943-2022, sem kynntist henni, er hann var í sveit sem barn í Einiholti. -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.