Una Jónsdóttir
1878 - 1960 (82 ára)-
Fornafn Una Jónsdóttir [1, 2, 3] Fæðing 31 jan. 1878 Dölum, Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1864-1898, s. 48-49 Skírn 3 feb. 1878 [2] Andlát 29 feb. 1960 [1, 3] Ástæða: Hjartaslag. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1958-1962; fermdir, s. 286-287 Greftrun 8 mar. 1960 Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 3] Una Jónsdóttir
Plot: D-08-33Nr. einstaklings I19320 Legstaðaleit Síðast Breytt 25 mar. 2023
-
Sögur Una Jónsdóttir skáldkona
Eftir Þorstein Þ. Víglundsson
Andlitsmyndir Una Jónsdóttir -
Kort yfir atburði Fæðing - 31 jan. 1878 - Dölum, Vestmannaeyjum, Íslandi Greftrun - 8 mar. 1960 - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Athugasemdir - Una Jónsdóttir fæddist í Dölum í Vestmannaeyjum 31. janúar 1878. Hún lagði stund á grasalækningar og eftir hana liggja mörg falleg ljóð og vísur. Hún gaf út tvær ljóðabækur og eitt málsháttasafn. Segja má að hún sé ein merkasta skáldkona Eyjanna á 20. öld.
Una lést 29. febrúar 1960 af hjartaslagi og hvílir hún í Vestmannaeyjakirkjugarði. Nýr steinn var settur á leiði hennar 2015. [4, 5]
- Una Jónsdóttir fæddist í Dölum í Vestmannaeyjum 31. janúar 1878. Hún lagði stund á grasalækningar og eftir hana liggja mörg falleg ljóð og vísur. Hún gaf út tvær ljóðabækur og eitt málsháttasafn. Segja má að hún sé ein merkasta skáldkona Eyjanna á 20. öld.
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.