Karl Pétursson Maack

Karl Pétursson Maack

Maður 1918 - 2005  (87 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Karl Pétursson Maack  [1, 2
    Fæðing 15 feb. 1918  [1, 2
    Andlát 5 nóv. 2005  [1, 2
    Greftrun 15 nóv. 2005  Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    • Reitur: G-8-58 [1]
    Systkini 3 bræður og 2 systur 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I18833  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 29 jan. 2023 

    Faðir Pétur Andrés Maack Pétursson
              f. 11 nóv. 1892, Stað í Grunnavík, Grunnavíkurhr., N-Ísafjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 11 jan. 1944 (Aldur 51 ára) 
    Móðir Hallfríður Hallgrímsdóttir Maack
              f. 7 jún. 1885, Hrafnabjörgum, Hlíðarhr., N-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 5 jan. 1967 (Aldur 81 ára) 
    Hjónaband 24 nóv. 1913  [3
    Nr. fjölskyldu F1818  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Karl ólst upp í Vesturbænum. Hann lauk prófi frá Gagnfræðaskólanunm í Reykjavík 1936, lærði húsgagnasmíði hjá Guðmundi Grímssyni húsgagnasmíðameistara, lauk prófum frá Iðnskólanum í Reykjavík 1941 með hæstu einkunn sem gefin var það árið, lauk sveinsprófi í sinni grein og öðlaðist meistararéttindi 1946. Karl stofnaði, ásamt Sigurgeiri Gíslasyni og Guðmundi Gíslasyni, fyrirtækið Húsgögn Co 1943 og starfrækti fyrirtækið með þeim í meira en hálfa öld. Karl var kosinn í stjórn Húsgagnameistarafélags Reykjavíkur, um 1950 og sat í stjórn þess til 1972, og var formaður 1963-71. Hann er heiðursfélagi arftaka þess félags, Félags húsgagna- og innréttinga framleiðenda. Karl var félagi í Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur, sat í byggingarnefnd húss félagsins við Gnoðarvog, var kosinn heiðursfélagi TBR 1985, var formaður Badmintonsambands Íslands 1972-76. Hann var virkur félagi í Skíðadeild KR frá því á fjórða áratugnum, hefur setið í stjórn deildarinnar og tók þátt í byggingu allra skíðaskála KR í Skálafelli utan þess nýjasta. Hann var sæmdur gullmerki KR. [2]

  • Andlitsmyndir
    Karl Pétursson Maack
    Karl Pétursson Maack

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsGreftrun - 15 nóv. 2005 - Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 15-11-2005.

    3. [S35] Tíminn, 10.02.1967, s. 14.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.