Lárus Helgason

Lárus Helgason

Maður 1873 - 1941  (68 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Lárus Helgason  [1, 2, 3
    Fæðing 8 ágú. 1873  Fossi á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2, 3
    Kirkjubæjarklaustursprestakall; Prestsþjónustubók Prestbakkasóknar á Síðu og Kálfafellssóknar 1864-1892, s. 26-27
    Kirkjubæjarklaustursprestakall; Prestsþjónustubók Prestbakkasóknar á Síðu og Kálfafellssóknar 1864-1892, s. 26-27
    Skírn 8 ágú. 1873  Fossi á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Alþingismaður 1922–1923  [2
    Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga. 
    Alþingismaður 1927–1933  [2
    Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga - Framsóknarflokkur. 
    Andlát 1 nóv. 1941  Kirkjubæjarklaustri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2, 3
    Greftrun 15 nóv. 1941  Kirkjubæjarkirkjugarði á Klaustri, Kirkjubæjarklaustri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [4, 5
    Lárus Helgason & Elín Sigurðardóttir
    Lárus Helgason & Elín Sigurðardóttir
    Eftir andlát hjónanna í Klaustri, gerðu synirnir fimm foreldrunum gröf í hinum forna grafreit Skaftfellinga, þar sem höfundum Eldmessunnar og fleiri merkir menn hvíla í helgum reit, sem nú er sögustaður héraðsbúa í miðju túni í Klaustri. Er þar vel gerð steingröf, en yfir henni liggur fáguð gabbróhella, austan úr Hornafirði. Á hellunni er rismynd úr eir af foreldrum þeirra bræðra, eftir Ríkharð Jónsson. Var hellan sótt með ærinni fyrirhöfn upp í fjöll og flutt, fyrst landleið að Höfn í Hornafirði, þá sjóleiðis til Reykjavíkur, fáguð þar hjá hinum mestu kunnáttumönnum í þeirri grein go síðan flutt með bifreið austur að Klaustri.
    Heimild: Ófeigur 15.12.1949, s. 70
    Nr. einstaklings I18707  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 maí 2024 

    Fjölskylda Elín Sigurðardóttir
              f. 1 ágú. 1871, Breiðabólstað á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 4 jún. 1949 (Aldur 77 ára) 
    Hjónaband 29 jún. 1900  [2
    Nr. fjölskyldu F5437  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 20 maí 2024 

  • Athugasemdir 
    • Kennari á Síðu 1891–1898. Bóndi í Múlakoti á Síðu 1900–1906 og á Kirkjubæjarklaustri frá 1906 til æviloka. Símstöðvarstjóri og póstafgreiðslumaður frá 1929.

      Oddviti Hörgslandshrepps til 1906. Í hreppsnefnd Kirkjubæjarhrepps 1907–1941, oddviti frá 1913. Formaður stjórnar Kaupfélags Skaftfellinga 1914–1941. Formaður stjórnar Skaftfellings hf. 1917–1941. Í landsbankanefnd 1928–1938.

      Alþingismaður Vestur-Skaftfellinga 1922–1923 og 1927–1933 (Framsóknarflokkur).

      Þórarinn Helgason samdi bókina: Lárus á Klaustri. Ævi hans og störf (1957). [2]

  • Andlitsmyndir
    Lárus Helgason
    Lárus Helgason
    Lárus Helgason
    Lárus Helgason
    Ljósmynd fengin hjá Byggðasafninu Skógum.

    Minningargreinar
    Minning - Lárus Helgason
    Minning - Lárus Helgason

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 8 ágú. 1873 - Fossi á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsSkírn - 8 ágú. 1873 - Fossi á Síðu, Hörglandshr., V-Skaftafellssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 1 nóv. 1941 - Kirkjubæjarklaustri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 15 nóv. 1941 - Kirkjubæjarkirkjugarði á Klaustri, Kirkjubæjarklaustri, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S917] Kirkjubæjarklaustursprestakall; Prestsþjónustubók Prestbakkasóknar á Síðu og Kálfafellssóknar 1864-1892, s. 26-27.

    2. [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=402.

    3. [S307] Freyr, 01.01.1942, s. 10.

    4. [S1] Gardur.is.

    5. [S31] Morgunblaðið, 18.11.1941, s. 467.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.