Jón Guðmundsson

Maður 1879 - 1907  (27 ára)


Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Guðmundsson  [1, 2
    Fæðing 24 apr. 1879  Þorkelsgerði, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Selvogsþing; Prestsþjónustubók Strandarsóknar í Selvogi og Krísuvíkursóknar 1860-1884, s. 14-15
    Selvogsþing; Prestsþjónustubók Strandarsóknar í Selvogi og Krísuvíkursóknar 1860-1884, s. 14-15
    Skírn 10 maí 1879  [1
    Heimili 1907  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Atvinna 1907  [2
    Háseti á kútter Georg. 
    Kútter Georg
    Kútter Georg
    Myndin sýnir dæmigerðan kútter, þar sem mér tókst ekki að finna mynd af sjálfum kútter Georg.

    Kútter Georg var, á þeim tíma sem hann fórst, talinn besta skipið í öllum íslenska fiskiskipaflotanum. Það var 84 smálestir að stærð, 19 ára gamalt (árið 1907), en fékk gagngerða aðgerð 2 árum áður sem kostaði 9.500 kr. Skipið áttu þeir í félagi, Tryggvi Gunnarsson bankastjóri helminginn, Þorsteinn kaupmaður Þorsteinsson (Bakkabúð) 1/3, og skipstjórinn, Stefán Daníelsson 1/6. Þorsteinn var sjálfur fyrir því lengi framan af, hann mun hafa útvegað það, en þá var það ákaflega aflasælt, efst á aflaskrá ár eftir ár, og lengur raunar.


    Skoða umfjöllun.

    Andlát mar. 1907  [2
    Ástæða: Fórst með kútter Georg. 
    Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I18675  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 jan. 2024 

  • Skjöl
    Stórkostlegt manntjón
    Stórkostlegt manntjón
    Fiskiskúta með yfir 20 manns farizt.
    Stórkostlegt slys. Yfir 20 manns farast.
    Stórkostlegt slys. Yfir 20 manns farast.
    Stórslysið nýjasta - Fiskiskúta með 21 manni
    Stórslysið nýjasta - Fiskiskúta með 21 manni

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 24 apr. 1879 - Þorkelsgerði, Selvogshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - 1907 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S526] Selvogsþing; Prestsþjónustubók Strandarsóknar í Selvogi og Krísuvíkursóknar 1860-1884, s. 14-15.

    2. [S97] Ísafold, 27.04.1907, s. 102.

    3. [S226] Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi, 30.04.1907, s. 74.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.