Vilhjálmur Hjálmarsson

Vilhjálmur Hjálmarsson

Maður 1914 - 2014  (99 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Vilhjálmur Hjálmarsson  [1, 2
    Fæðing 20 sep. 1914  Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1935  Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk prófi. 
    Atvinna 1936-1947  Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Kennari. 
    Alþingismaður 1949–1956  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Alþingismaður Suður-Múlasýslu. 
    Alþingismaður 1959  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Alþingismaður Suður-Múlasýslu. 
    Heimili 1937-1967  Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Atvinna 1956-1967  Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Skólastjóri. 
    Ráðherra 1974–1978  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Menntamálaráðherra. 
    Alþingismaður 1967–1979  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Alþingismaður Austurlands (Framsóknarflokkur). 
    Andlát 14 júl. 2014  Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 25 júl. 2014  Brekkukirkjugarði, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Anna Margrét Þorkelsdóttir & Vilhjálmur Hjálmarsson
    Anna Margrét Þorkelsdóttir & Vilhjálmur Hjálmarsson
    Nr. einstaklings I18573  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 23 des. 2022 

    Fjölskylda Anna Margrét Þorkelsdóttir
              f. 15 feb. 1914, Bót, Tunguhr., N-Múlasýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 21 apr. 2008, Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar, Seyðisfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 94 ára) 
    Hjónaband 12 des. 1936  [2
    Börn 
     1. Hjálmar Vilhjálmsson
              f. 25 sep. 1937  
              d. 20 ágú. 2011 (Aldur 73 ára)
    Nr. fjölskyldu F4613  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 23 des. 2022 

  • Athugasemdir 
    • Vilhjálmur lauk prófi frá Héraðsskólanum á Laugarvatni 1935. Hann var bóndi á Brekku 1936-1967. Kennari var hann við Barnaskóla Mjóafjarðar 1936-1947, skólastjóri 1956-1967. Vilhjálmur sat á þingi fyrir Framsóknarflokkinn 1949-1956, 1959 og 1967-1979. Hann var menntamálaráðherra 1974-1978.

      Vilhjálmur gegndi fjölda trúnaðarstarfa. Hann var t.a.m. bókavörður Lestrarfélags Mjófirðinga 1928-1998 og stjórnarmaður og framkv.stj. Ræktunarfélags Mjóafjarðar 1946-1967. Hann sat í hreppsnefnd Mjóafjarðarhrepps 1946-1990, oddviti 1950-1978. Fulltrúi Sunnmýlinga á fundum Stéttarsambands bænda 1945-1967, í stjórn sambandsins og í Framleiðsluráði landbúnaðarins 1963-1974. Formaður skólanefndar Húsmæðraskólans á Hallormsstað 1954-1974. Sat í sýslunefnd Suður-Múlasýslu 1960-1988. Formaður Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austurlandi 1962-1967. Fulltrúi Mjóafjarðarhrepps hjá Sambandi sveitarfélaga á Austurlandi 1967-1990, formaður þess í tvö ár. Sat í kirkjuráði 1976-1982. Formaður útvarpsráðs 1980-1983. Frá 1981 til 2013 skrifaði Vilhjálmur 23 bækur um heimabyggðina, menn og málefni. [2]

  • Ljósmyndir
    Vilhjálmur Hjálmarsson
    Vilhjálmur Hjálmarsson

    Skjöl
    Vildi helst vera í rifnum fötum
    Vildi helst vera í rifnum fötum
    Vilhjámur Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði hefur skrifað bók um Hermann Vilhjálmsson föðurbróður sinn
    Frændi Konráðs, föðurbróðir minn
    Frændi Konráðs, föðurbróðir minn
    Æviminningar Hermanns Vilhjálmssonar frá Mjóafirði

    Andlitsmyndir
    Vilhjálmur Hjálmarsson
    Vilhjálmur Hjálmarsson
    Helga Sigurrós Jónsdóttir
    Helga Sigurrós Jónsdóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 20 sep. 1914 - Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk prófi. - 1935 - Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Kennari. - 1936-1947 - Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Suður-Múlasýslu. - 1949–1956 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Suður-Múlasýslu. - 1959 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - Bóndi. - 1937-1967 - Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Skólastjóri. - 1956-1967 - Barnaskóla Mjóafjarðar, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsRáðherra - Menntamálaráðherra. - 1974–1978 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Austurlands (Framsóknarflokkur). - 1967–1979 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 14 júl. 2014 - Brekku, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 25 júl. 2014 - Brekkukirkjugarði, Mjóafjarðarhr., S-Múlasýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 25-07-2014.

    3. [S4] Alþingi, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=588.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.