Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir
1912 - 1956 (43 ára)-
Fornafn Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir [1] Einnig þekkt(ur) sem Systir María Stanislaus Fæðing 12 nóv. 1912 [1, 2] Andlát 7 okt. 1956 [2] Greftrun Landakotskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [2] Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir - Systir María Stanislaus Nr. einstaklings I18405 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 des. 2022
-
Athugasemdir - Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir tók sér nunnunafnið systir María Stanislaus. Hún var fædd 1912 á Gauksstöðum í Garði á Suðurnesjum en þaðan var móðir hennar, Steinunn Jónsdóttir, ættuð. Faðir hennar var Gísli Sveinbjörn Einarsson sjómaður. Guðrún Una var ein sjö systkina. Hún var trúhneigð og tók ung kaþólska trú. Hún gekk í reglu St. Jósefssystra árið 1938 og hélt stuttu síðar til Kaupmannahafnar þar sem hún lærði hjúkrun. Þar varð hún innlyksa öll styrjaldarárin en kom heim er heimsstyrjöldinni lauk. Hún starfaði við St. Jósefsspítalann á Landakoti til dauðadags en hún lést aðeins 44 ára árið 1956. [1]
-
Andlitsmyndir Guðrún Una Sigurveig Gísladóttir - Systir María Stanislaus -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.