Jan Hubert Habets
1913 - 1994 (81 ára)-
Fornafn Jan Hubert Habets [1] Fæðing 19 nóv. 1913 Schaesberg, Limburg, Netherlands [1] Andlát 20 des. 1994 Borgarspítalanum, Reykjavík, Íslandi [1] Greftrun Landakotskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi [1] Jan Hubert Habets Nr. einstaklings I17463 Legstaðaleit Síðast Breytt 7 okt. 2022
-
Athugasemdir - Jan Habets fæddist 19. nóvember 1913 í Schaesberg í Hollandi og stundaði nám við menntaskólann í Schimmert frá 1926 til 1932 þegar hann hóf undirbúningsnám fyrir prestskap í Meerssen, sem hann stundaði til 1933. Hann tók fyrst upp klausturheitið 8. september 1933. Frá 1933 til 1935 stundaði hann nám í heimspeki í Oirschot í Hollandi og kenndi síðan eitt ár við menntaskólann í Schimmert. Þá hóf hann guðfræðinám sem hann stundaði til ársins 1949 og hann var vígður til prests 3. mars það ár, frá 1941 til 1947 stundaði hann nám í latínu og grísku við Háskólann í Nijmegen í Hollandi, þá varð hann kennari við menntaskólann í Schimmert frá 1947 til 1968.
Þar á eftir var hann í tvö ár við kennslu við menntaskólann í Fatima í Portúgal, og hóf síðan 1970 störf sem stúdentaprestur við Háskólann í Lissabon, en því starfi gegndi hann til ársins 1977 þegar hann kom til Íslands og varð prestur við St. Fransiskusspítalann í Stykkishólmi. Séra Jan skrifaði fjölmargar greinar, aðallega í Kaþólska kirkjublaðið og Morgunblaðið. Eftirlifandi systir hans er búsett í Hollandi. [1]
- Jan Habets fæddist 19. nóvember 1913 í Schaesberg í Hollandi og stundaði nám við menntaskólann í Schimmert frá 1926 til 1932 þegar hann hóf undirbúningsnám fyrir prestskap í Meerssen, sem hann stundaði til 1933. Hann tók fyrst upp klausturheitið 8. september 1933. Frá 1933 til 1935 stundaði hann nám í heimspeki í Oirschot í Hollandi og kenndi síðan eitt ár við menntaskólann í Schimmert. Þá hóf hann guðfræðinám sem hann stundaði til ársins 1949 og hann var vígður til prests 3. mars það ár, frá 1941 til 1947 stundaði hann nám í latínu og grísku við Háskólann í Nijmegen í Hollandi, þá varð hann kennari við menntaskólann í Schimmert frá 1947 til 1968.
-
Andlitsmyndir Jan Hubert Habets -
Kort yfir atburði Andlát - 20 des. 1994 - Borgarspítalanum, Reykjavík, Íslandi Greftrun - - Landakotskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S31] Morgunblaðið, 23. desember 1994.
- [S31] Morgunblaðið, 23. desember 1994.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.