Sigurður Samúelsson, prófessor emeritus

Sigurður Samúelsson, prófessor emeritus

Maður 1911 - 2009  (97 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurður Samúelsson  [1, 2
    Fornafn prófessor emeritus 
    Fæðing 30 okt. 1911  Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 1932  Menntaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk stúdentsprófi. 
    Menntun 1938  Háskóla Ísland, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Lauk kandídatsprófi í læknisfræði. 
    Atvinna 1947-1968  Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Læknir og sérfræðingur í hjartasjúkdómum í Reykjavík. 
    Hin íslenska fálkaorða 1 jan. 1969  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Riddarakross fyrir störf á sviði heilbrigðismála. 
    Hin íslenska fálkaorða 30 mar. 1977  Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Stórriddarakross. 
    Andlát 26 jan. 2009  Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun 3 feb. 2009  Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: A-2-137 [1]
    Systkini 1 bróðir 
    Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér 
    Nr. einstaklings I17137  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 16 ágú. 2022 

    Faðir Samúel Pálsson
              f. 6 mar. 1878  
              d. 25 nóv. 1946 (Aldur 68 ára) 
    Móðir Guðný Árnadóttir
              f. 27 jún. 1890  
              d. 19 sep. 1960 (Aldur 70 ára) 
    Nr. fjölskyldu F4238  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Sigurður ólst upp á Bíldudal, lauk stúdentsprófi frá MA 1932 og kandídatsprófi í læknisfræði frá HÍ 1938. Sérhæfði sig í lyflækningum og hjarta- og lungnasjúkdómum í Danmörku. Dr. med. frá Kaupmannahafnarháskóla 1950. Læknir og sérfræðingur í hjartasjúkdómum í Reykjavík 1947-1968, settur deildarlæknir á lyflæknadeild Landspítalans 1950, var prófessor í lyflæknisfræði við HÍ og yfirlæknir við Landspítalann frá 1955-1982. Kynnti sér nýjungar á sviði hjartalækninga og lyflækninga í Bretlandi, Skotlandi, Norðurlöndunum og Bandaríkjunum.

      Sigurður stofnaði Hjartavernd, samtök hjarta- og æðaverndarfélaga á Íslandi 1966, formaður framkvæmdastjórnar þeirra til 1992. Stofnaði m.a. Gigtsjúkdómafélag Íslands 1963, formaður þess til 1973. Formaður læknafélagsins Eirar frá stofnun þess 1948-50. Í stjórn Læknafélags Reykjavíkur 1950-53. Í læknaráði Landspítalans 1955-82. Stofnandi Lyflæknafélags Íslands 1957, formaður þess til 1961. Í lyfjaskrárnefnd frá stofnun hennar 1963-76. Í ráðgjafahópi Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar á sviði hjarta- og æðasjúkdóma. Formaður Laxárfélagsins 1968-85.

      Ritstörf: Cronic cor pulmonale, a clinical study, Khöfn 1950 (doktorsritgerð), Sjúkdómar og dánarmein íslenskra fornmanna 1988, auk fjölda greina og ritgerða í íslenskum og erlendum læknatímaritum, einkum um hjartasjúkdóma. Viðurkenningar: Kjörinn bréfafélagi í norska læknafélaginu 1965 og danska læknafélaginu 1966. Kjörinn heiðursfélagi Gigtarfélags íslenskra lækna 1981, Hjartafélags íslenskra lækna 1984 og heiðursfélagi Hjartaverndar 1992.

      Heiðursmerki: Riddarakrossinn 1969 og Stórriddarakrossinn 1977. [2]

  • Andlitsmyndir
    Sigurður Samúelsson
    Sigurður Samúelsson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 30 okt. 1911 - Bíldudal, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Lauk stúdentsprófi. - 1932 - Menntaskólanum á Akureyri, Akureyri, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAtvinna - Læknir og sérfræðingur í hjartasjúkdómum í Reykjavík. - 1947-1968 - Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHin íslenska fálkaorða - Riddarakross fyrir störf á sviði heilbrigðismála. - 1 jan. 1969 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHin íslenska fálkaorða - Stórriddarakross. - 30 mar. 1977 - Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 26 jan. 2009 - Landspítalanum í Fossvogi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 3 feb. 2009 - Gufuneskirkjugarði, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 03-02-2009.

    3. [S276] Heimasíða forseta Íslands - https://www.forseti.is/, https://www.forseti.is/f%C3%A1lkaor%C3%B0an/orduhafaskra/.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.