Þorgeir Eiríksson
1886 - 1942 (55 ára)-
Fornafn Þorgeir Eiríksson [1, 2] Fæðing 5 ágú. 1886 Berjanesi, Austur-Eyjafjallahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [2, 3] Atvinna 1942 [4] Háseti á vb. Þuríður formaður VE 233. Þuríður formaður VE 233
Vélbáturinn Þuríður formaður VE 233 var smíðaður 1920 og var 16 rúmlestir að stærð. Eigandi hans var Guðjón Runólfsson útgerðarmaður í Eyjum. Þuríður formaður fórst í vonskuveðri 1. mars 1942.
Skoða umfjöllun. Andlát 1 mar. 1942 [2, 5] Ástæða: Fórst með vb. Þuríður formaður VE 233. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1937-1945, s. 565-566 Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [5] Ingveldur Þórarinsdóttir, Þorgeir Eiríksson (til minningar) & Gunnarína Margrét Þorgeirsdóttir
Plot: B-29-6, B-29-7Nr. einstaklings I16537 Legstaðaleit Síðast Breytt 19 apr. 2022
Fjölskylda Ingveldur Þórarinsdóttir
f. 3 jan. 1884
d. 15 sep. 1936 (Aldur 52 ára)Börn 1. Gunnarína Margrét Þorgeirsdóttir
f. 18 jan. 1921
d. 19 jún. 1990 (Aldur 69 ára)Nr. fjölskyldu F4071 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 19 apr. 2022
-
Athugasemdir - Þorgeir Eiríksson fæddist að Berjanesi undir Eyjafjöllum 5. ágúst 1886. Hann byrjaði ungur sjómennsku við Fjallasand og var þar síðar formaður með opið skip og jafnhliða á vélskipum í Vestmannaeyjum í nokkrar vertíðir og flutti þá til Eyja. Formennsku á vélbát byrjar Þorgeir 1913, sem hét ,,Sæbjörg". Eftir það er hann með ,,Ester" og síðar ,,Heklu". Þá hætti hann formennsku og var síðar vélamaður fjölda vertíða.
Þorgeir fórst með m/b ,,Þuríði formanni" 1. mars 1942. Þorgeir var dugnaðarmaður að öllu sem hann gekk, jafnhliða var hann bátasmiður ágætur. [2]
- Þorgeir Eiríksson fæddist að Berjanesi undir Eyjafjöllum 5. ágúst 1886. Hann byrjaði ungur sjómennsku við Fjallasand og var þar síðar formaður með opið skip og jafnhliða á vélskipum í Vestmannaeyjum í nokkrar vertíðir og flutti þá til Eyja. Formennsku á vélbát byrjar Þorgeir 1913, sem hét ,,Sæbjörg". Eftir það er hann með ,,Ester" og síðar ,,Heklu". Þá hætti hann formennsku og var síðar vélamaður fjölda vertíða.
-
Andlitsmyndir Þorgeir Eiríksson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.