Sigurgeir Scheving
1935 - 2011 (76 ára)-
Fornafn Sigurgeir Scheving [1, 2] Fæðing 8 jan. 1935 Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2] Andlát 24 okt. 2011 Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2] Greftrun 29 okt. 2011 Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi [1] Sigurgeir Scheving
Plot: B-41-11Nr. einstaklings I16400 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 feb. 2022
-
Athugasemdir - Sigurgeir Scheving fæddist í Vestmannaeyjum 8. janúar 1935. Sigurgeir ólst upp á Hjalla í Vestmannaeyjum. Hann tók landspróf frá Héraðsskólanum að Skógum og samvinnuskólapróf frá Bifröst. Hann fór í Leiklistarskóla Ævars Kvaran og sótti fjölmörg námskeið bæði heima og erlendis í leiklist og leikstjórn.
Hann starfaði sem bílstjóri og kaupmaður fyrstu starfsár sín en leiklistarbakterían sem hann fékk með móðurmjólkinni fékk snemma yfirhöndina. Fyrsta hlutverk hans var fyrir Leikfélag Vestmannaeyja 1949 þegar hann var 14 ára gamall. Hann lék síðan í fjölmörgum uppfærslum og aðallega hjá Leikfélagi Vestmannaeyja. Einnig lék hann í kvikmyndum og aðstoðaði við leikstjórn þeirra.
Seinna var það fyrst og fremst leikstjórn sem átti hug hans allan. Á leikstjóraferli sínum setti hann á svið yfir 60 leikverk. Þar með talin frumsamin verk og verk samin í félagi við aðra. Á sumrin starfaði hann við kvikmyndasýningar bæði leiknar myndir og heimildarmyndir um Vestmannaeyjar og eldgosið í Vestmannaeyjum.
Eftir að Sigurgeir kynnist eftirlifandi eiginkonu sinni starfaði hann ásamt henni við eigið fyrirtæki, Eyjaferðir, sem sérhæfir sig í ferðamannaþjónustu.
Sigurgeir lést 24. október 2011 og hvílir hann í Vestmannaeyjakirkjugarði. [2]
- Sigurgeir Scheving fæddist í Vestmannaeyjum 8. janúar 1935. Sigurgeir ólst upp á Hjalla í Vestmannaeyjum. Hann tók landspróf frá Héraðsskólanum að Skógum og samvinnuskólapróf frá Bifröst. Hann fór í Leiklistarskóla Ævars Kvaran og sótti fjölmörg námskeið bæði heima og erlendis í leiklist og leikstjórn.
-
Skjöl Eyjamaður vikunnar: Sigurgeir Scheving, sviðsstjóri Þjóðhátíðar
Andlitsmyndir Sigurgeir Scheving Sigurgeir Scheving Sigurgeir Scheving -
Kort yfir atburði Fæðing - 8 jan. 1935 - Vestmannaeyjum, Íslandi Andlát - 24 okt. 2011 - Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum, Íslandi Greftrun - 29 okt. 2011 - Vestmannaeyjakirkjugarði, Vestmannaeyjum, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.