Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon
1906 - 1940 (33 ára)-
Fornafn Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon [1, 2] Fæðing 27 nóv. 1906 Langa-Hvammi, Vestmannaeyjum, Íslandi [1, 2] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1890-1914, s. 24/143 Atvinna 12 nóv. 1939 - 23 jan. 1940 [3, 4, 5] Skipverji á DS Bisp. DS Bisp
DS Bisp var norskt flutningaskip frá Haugasundi, byggt árið 1889. Þann 20. janúar 1940 lagði Bisp af stað frá Sunderland með farm af kolum og koksi, og var stefnan tekin á Åndalsnes í Noregi. Bisp náði hinsvegar aldrei á leiðarenda. Var því sökkt af þýska kafbátnum U-18 þann 24. janúar. Með Bisp fórst 14 manna áhöfn, þar á meðal þrír Íslendingar. Voru þeir fyrstu Íslendingarnir sem búsettir voru á Íslandi, til að farast í seinni heimsstyrjöldinni.
Skoða umfjöllun. Andlát 24 jan. 1940 [3] Ástæða: Fórst með norska skipinu DS Bisp sem var sökkt í Norðursjó af þýskum kafbát. Greftrun Í votri gröf - Lost at sea Anna Halldórsdóttir, Bergsteinn Theódór Þórarinsson & Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon (til minningar)
Plot: A-10-31, A-10-30Systkini 1 systir Hálfsystkini 1 hálfbróðir (Foreldrar: Magnús Þórðarson Thorlacius og Gíslína Jónsdóttir) Nr. einstaklings I16098 Legstaðaleit Síðast Breytt 26 júl. 2024
Faðir Magnús Þórðarson Thorlacius
f. 24 des. 1876
d. 1 apr. 1955 (Aldur 78 ára)Móðir Margrét Bjarnadóttir
f. 10 des. 1869
d. 2 okt. 1950 (Aldur 80 ára)Nr. fjölskyldu F5587 Hóp Skrá | Family Chart
Fjölskylda Anna Halldórsdóttir
f. 28 okt. 1906
d. 29 des. 1992 (Aldur 86 ára)Hjónaband 12 sep. 1931 [4, 6] Börn 1. Guðrún Ársæl Þórarinsdóttir
f. 15 jan. 1932
d. 15 feb. 2021 (Aldur 89 ára)2. Bergsteinn Theódór Þórarinsson
f. 1 nóv. 1933
d. 12 ágú. 1991 (Aldur 57 ára)Nr. fjölskyldu F3972 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 26 júl. 2024
-
Skjöl Þrír íslenzkir sjómenn farast með norsku skipi
Andlitsmyndir Þórarinn Sigurður Thorlacius Magnússon -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir - [S3] Headstone/legsteinn.
- [S466] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1890-1914, s. 24/143.
- [S397] Eyjafréttir, 31.05.2012, s. 12.
- [S386] Fylkir, 01.12.2017, s. 17.
- [S174] Sjómannablaðið Víkingur, 01.03.1940, s. 29.
- [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Þórarinn_S._Thorlacius_Magnússon.
- [S3] Headstone/legsteinn.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.