Guðmundur Björnsson Björnson

Guðmundur Björnsson Björnson

Maður 1864 - 1937  (72 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Guðmundur Björnsson Björnson  [1, 2
    Fæðing 12 okt. 1864  Gröf, Þorkelshólshr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Menntun 3 jan. 1887  Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [3
    Útskrifaðist. 
    Alþingismaður 1905–1908  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Alþingismaður Reykvíkinga. 
    Alþingismaður 1913–1915  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Konungkjörinn alþingismaður. 
    Alþingismaður 1916–1922  Alþingi, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Landskjörinn alþingismaður (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn) 
    Andlát 7 maí 1937  Amtmannsstíg 1, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 3
    Greftrun 14 maí 1937  Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 4
    Guðmundur Björnsson Björnson, Guðrún Sigurðardóttir Björnsson, Margrét Stephensen Björnsson & Gunnlaugur Briem Guðmundsson Björnson
    Guðmundur Björnsson Björnson, Guðrún Sigurðardóttir Björnsson, Margrét Stephensen Björnsson & Gunnlaugur Briem Guðmundsson Björnson
    Plot: T-402
    Nr. einstaklings I15994  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 17 jún. 2024 

    Fjölskylda 1 Guðrún Sigurðardóttir Björnsson
              f. 31 des. 1864  
              d. 29 jan. 1904 (Aldur 39 ára) 
    Hjónaband 27 apr. 1895  [2
    Börn 
     1. Gunnlaugur Briem Guðmundsson Björnson
              f. 20 okt. 1899  
              d. 21 sep. 1912 (Aldur 12 ára)
    Nr. fjölskyldu F5502  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 18 jún. 2024 

    Fjölskylda 2 Margrét Stephensen Björnsson
              f. 5 ágú. 1879  
              d. 15 ágú. 1946 (Aldur 67 ára) 
    Hjónaband 14 ágú. 1908  [2
    Nr. fjölskyldu F5503  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 17 jún. 2024 

  • Athugasemdir 
    • Stúdentspróf Lsk. 1887. Læknisfræðipróf Hafnarháskóla 1894. Framhaldsnám í sjúkrahúsum í Kaupmannahöfn 1894.

      Starfandi læknir í Reykjavík 1894–1895. Jafnframt kennari við Læknaskólann 1894–1895 í stað Schierbecks landlæknis í orlofi hans. Héraðslæknir í Reykjavík 1895–1906 og jafnframt kennari við Læknaskólann. Landlæknir og forstöðumaður Læknaskólans 1906, jafnframt ljósmæðrakennari. Prófessor við læknadeild Háskólans 1911. Orlof frá landlæknisstörfum 30. september 1921 um sex mánaða skeið, en jafnframt falið að undirbúa framkvæmd laga um varnir gegn berklaveiki. Lausn frá embætti 1931.

      Í bæjarstjórn Reykjavíkur 1900–1906. Í stjórn holdsveikraspítalans í Laugarnesi frá upphafi hans 1898. Skipaður 1913 formaður fánanefndar. Kosinn 1915 í velferðarnefnd. Skipaður 1917 formaður verðlagsnefndar og milliþinganefnd í fossamálum og 1922 í orðunefnd og átti sæti í henni til æviloka. Í bankaráði Íslandsbanka 1919–1930. Formaður Slysavarnafélags Íslands frá stofnun þess 1928–1932.

      Alþingismaður Reykvíkinga 1905–1908, konungkjörinn alþingismaður 1913–1915, landskjörinn alþingismaður 1916–1922 (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn, Heimastjórnarflokkurinn).

      Forseti efri deildar 1916–1922. Milliþingaforseti efri deildar 1915.

      Samdi margar greinar og bæklinga um lækningar og heilbrigðismál og ýmis önnur áhugamál sín, gaf út ljóðabók: Undir ljúfum lögum, með höfundarnafninu Gestur. [2]

  • Andlitsmyndir
    Guðmundur Björnsson Björnson landlæknir
    Guðmundur Björnsson Björnson landlæknir

    Skólamyndir
    Síðustu kennarar Læknaskólans í Reykjavík
    Síðustu kennarar Læknaskólans í Reykjavík

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 12 okt. 1864 - Gröf, Þorkelshólshr., V-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Útskrifaðist. - 3 jan. 1887 - Lærða skólanum, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Alþingismaður Reykvíkinga. - 1905–1908 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Konungkjörinn alþingismaður. - 1913–1915 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAlþingismaður - Landskjörinn alþingismaður (Heimastjórnarflokkurinn, Sambandsflokkurinn) - 1916–1922 - Alþingi, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 7 maí 1937 - Amtmannsstíg 1, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 14 maí 1937 - Hólavallagarði við Suðurgötu, Reykjavík, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S37] Alþingi.is, https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=182.

    3. [S177] Ljósmæðrablaðið, 01.05.1937, s. 26.

    4. [S31] Morgunblaðið, 14.05.1937, s. 5.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.