Jón  "Þorgils gjallandi"Stefánsson

Jón "Þorgils gjallandi"Stefánsson

Maður 1851 - 1915  (64 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Stefánsson  [1, 2
    Gælunafn Þorgils gjallandi 
    Fæðing 1 jún. 1851  Skútustöðum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 23 jún. 1915  [1
    Greftrun Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    • Reitur: 5 [1]
    Jón Stefánsson (Þorgils Gjallandi) & Guðný Jakobína Pétursdóttir
    Jón Stefánsson (Þorgils Gjallandi) & Guðný Jakobína Pétursdóttir
    Plot: 5, 6
    Nr. einstaklings I15742  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 des. 2021 

    Fjölskylda Guðný Jakobína Pétursdóttir
              f. 29 ágú. 1850  
              d. 19 ágú. 1939 (Aldur 88 ára) 
    Börn 
     1. Guðrún Jónsdóttir
              f. 16 apr. 1880  
              d. 31 júl. 1943 (Aldur 63 ára)
    +2. Védís Jónsdóttir
              f. 12 jan. 1885, Arnarvatni, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 7 jún. 1963 (Aldur 78 ára)
    Nr. fjölskyldu F3888  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 28 des. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Þorgils gjallandi hét réttu nafni Jón Stefánsson. Hann fæddist 1. júní 1851 á Skútustöðum við Mývatn og í þeirri sveit bjó hann til æviloka, lengst af á Litluströnd. Hann missti foreldra sína ungur og fór snemma í vinnumennsku, þar til hann kvæntist og hóf sjálfstæðan búskap.

      Hann gekk aldrei í neinn skóla, en reyndi eftir megni að mennta sig sjálfur, las t.d. mikið af skáldsögum þeirra rithöfunda, sem helst voru í sviðsljósinu á Norðurlöndum á þeim tíma. Hann fór aldrei til útlanda. Aldrei til Reykjavíkur. Eitt sumar réðst hann í kaupavinnu vestur í Húnavatnssýslu. Það var lengsta ferðin sem hann fór. Hann fór árlega í kaupstaðarferðir til Húsavíkur og stöku sinnum brá hann sér til Akureyrar. Önnur kynni hafði hann ekki af stórborgarmenningu. En hann átti margar ferðir inn í óbygðir og öræfi.

      Fyrsta bók hans, sagnasafnið "Ofan úr sveitum", kom út 1892 og var "Hjónaband" lengsta sagan í þeirri bók. 10 árum síðar kom út skáldsagan "Upp við fossa" og 1910 kom út síðasta bók hans "Dýrasögur".

      Jón lést 23. júní 1915 og hvílir í Skútustaðakirkjugarði. [2, 3]

  • Andlitsmyndir
    Jón Stefánsson - Þorgils gjallandi
    Jón Stefánsson - Þorgils gjallandi

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 1 jún. 1851 - Skútustöðum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 23-07-1975, s. 4.

    3. [S31] Morgunblaðið, 22-12-1945, s. 4.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.