Jóhann Pétur Sveinsson
1959 - 1994 (34 ára)-
Fornafn Jóhann Pétur Sveinsson [1, 2] Fæðing 18 sep. 1959 Varmalæk, Lýtingsstaðahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [3] Menntun 1978 Menntaskólanum við Hamrahlíð, Reykjavík, Íslandi [2] Lauk stúdentsprófi. Menntun 1984 Háskóla Ísland, Reykjavík, Íslandi [2] Lauk embættisprófi í lögfræði. Menntun 1985 Universitetet i Oslo, Oslo, Noregi [4] Lauk prófi í norskum félagsmálarétti. Menntun 1988 [4] Varð héraðsdómslögmaður. Andlát 5 sep. 1994 Vífilsstöðum, Garðabæ, Íslandi [1, 4] Greftrun 14 sep. 1994 Reykjakirkjugarði, Lýtingsstaðahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [1] Jóhann Pétur Sveinsson
Plot: 46Nr. einstaklings I15585 Legstaðaleit Síðast Breytt 12 des. 2021
-
Athugasemdir - Jóhann Pétur varð lögfræðingur Bjargráðasjóðs 1984. Árið 1986 opnaði hann eigin lögfræðistofu og varð lögfræðingur Öryrkjabandalags Íslands 1987.
Jóhann Pétur var ritari Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra 1980-82, varaformaður Sjálfsbjargar 1984-88 og var kosinn formaður samtakanna 1988. Hann var formaður Framsóknarfélags Seltjarnarness frá 1990-94 og forseti Bandalags fatlaðra á Norðurlöndum frá 1992. [2]
- Jóhann Pétur varð lögfræðingur Bjargráðasjóðs 1984. Árið 1986 opnaði hann eigin lögfræðistofu og varð lögfræðingur Öryrkjabandalags Íslands 1987.
-
Andlitsmyndir Jóhann Pétur Sveinsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.