Oddur Andrésson

Oddur Andrésson

Maður 1912 - 1982  (69 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Oddur Andrésson  [1, 2
    Fæðing 24 nóv. 1912  Bæ, Kjósarhr.,Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 21 jún. 1982  [1, 2
    Greftrun Reynivallakirkjugarði, Kjósarhr., Kjósarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Oddur Andrésson
    Oddur Andrésson
    Plot: 84
    Nr. einstaklings I15164  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 15 nóv. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Oddur var formaður ungmennafélagsins Drengs og vann við undirbúning að byggingu Félagsgarðs sem ungmennafélagið lét reisa 1945-46. Hann var forystumaður á sviði tónlistar, skólamála og skógræktar í sinni sveit, var formaður skólanefndar barnaskólans í Ásgarði um árabil, formaður Bræðrafélags Kjósarhrepps er sá um rekstur bókasafnsins í sveitinni og ýmsa menningarviðburði, formaður kjördæmaráðs sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi og vþm. nokkur þing og fékk þá bætt í skógræktarlög viðbót um skjólbeltarækt en hann var sjálfur frumkvöðull á því sviði.

      Oddur lærði orgelleik hjá séra Halldóri Jónssyni og Páli Ísólfssyni. Hann varð organisti í Reynivallakirkju 19 ára gamall, eftir að faðir hans lést, og þar lék hann síðast við fermingu vorið 1982.

      Oddur stýrði kvartett bræðra sinna upp úr 1930 sem varð vísir að Karlakór Kjósverja, undir hans stjórn. Hann var einn stofnenda Söngfélagsins Stefnis með nærsveitungum sínum í Mosfellssveit, var stjórnandi þess og sameinaði Karlakór Kjósverja og Karlakórinn Stefni í Karlakór Kjósarsýslu, 1960. Oddur var einn af stofnendum og formaður Skógræktarfélags Kjósarsýslu, varaformaður Skógræktarfélags Íslands í áratug, sat í stjórn Landgræðslusjóðs, í stjórn Mjólkursamsölunnar um 10 ára skeið og í stjórn Osta- og smjörsölunnar. [2]

  • Andlitsmyndir
    Oddur Andrésson
    Oddur Andrésson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 24 nóv. 1912 - Bæ, Kjósarhr.,Kjósarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Reynivallakirkjugarði, Kjósarhr., Kjósarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 24-11-2012.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.