Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir

Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir

Kona 1870 - 1932  (62 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir  [1, 2
    Fæðing 5 sep. 1870  Undirfelli, Áshr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 27 des. 1932  [1
    Greftrun Lágafellskirkjugarði, Mosfellsbæ, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Margrét Jónsdóttir & Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir
    Margrét Jónsdóttir & Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir
    Plot: B-92
    Nr. einstaklings I14679  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 20 okt. 2021 

    Móðir Margrét Jónsdóttir
              f. 27 nóv. 1835  
              d. 15 sep. 1927 (Aldur 91 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3640  Hóp Skrá  |  Family Chart

  • Athugasemdir 
    • Sigurbjörg fór í Flensborgarskóla til að verða kennari og sótti framhaldsnám erlendis og starfaði við Barnaskóla Reykjavíkur alla tíð.

      Sigurbjörg var mikil félagsmálakona og talsmaður kvenréttinda og var virk í bæði Kvenréttindafélaginu og Lestrarfélagi kvenna, sem studdi meiri menntun kvenna og framgang menningar. Þegar hún gekk til liðs við Hvíta bandið árið 1912 var hún kosin varaformaður og gegndi þeirri stöðu alla sína tíð.

      Hún varð til þess að barnadeild var stofnuð innan Hvíta bandsins og gerði tillögur um barnaleikvelli í bænum og að sett væru á stofn dagheimili fyrir börn, sem hún gerði sjálf um nokkurra ára skeið. Einnig var hún mikill hvatamaður að stofnun hjúkrunarheimilis fyrir landsbyggðarfólk og að Hvíta bandið reisti sitt eigið sjúkrahús.

      Hún var á lista Íhaldsflokksins 1927 en náði ekki kjöri en ári seinna varð hún ásamt Mörtu Einarsdóttur fyrsti ritstjóri kvennablaðsins Brautarinnar. [2]

  • Andlitsmyndir
    Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir
    Sigurbjörg Jósefína Þorláksdóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 5 sep. 1870 - Undirfelli, Áshr., A-Húnavatnssýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Lágafellskirkjugarði, Mosfellsbæ, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 04-09-2021.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.