Símon Egilsson
1883 - 1924 (41 ára)-
Fornafn Símon Egilsson [1, 2, 3] Fæðing 22 júl. 1883 Miðey, Austur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu, Íslandi [1, 3] Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 516-517 Skírn 22 júl. 1883 Andlát 20 ágú. 1924 [1, 2] Ástæða: Drukknaði við Landeyjasand, tók út af mótorbát á heyferð til Vestmannaeyja. Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 158/162 Tveir menn drukkna af heyflutningabát Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [1] Gróa Jónsdóttir, Símon Egilsson (til minningar), Kristín Símonardóttir & Sigmundur Sveinsson
Plot: 46, 47, 48, 49Nr. einstaklings I14600 Legstaðaleit Síðast Breytt 29 apr. 2024
-
Andlitsmyndir Símon Egilsson
Mynd fengin hjá Byggðasafninu á Skógum. -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Athugasemdir - Símon var með foreldrum sínum fyrstu þrjú árin, en faðir hans drukknaði 1886. Hann var með móður sinni, sem bjó ekkja í Miðey til ársins 1888, en með móður sinni og Einari Árnasyni stjúpa sínum uns hún lést 1891.
Símon var vinnumaður hjá stjúpa sínum og Helgu Ísleifsdóttur konu hans í Miðey 1901.
Hann lærði silfursmíði og vélstjórnarfræði. Hann fluttist til Eyja 1903, var lausamaður í Ásgarði 1906-1909, útgerðarmaður og vélstjóri þar 1910-1912.
Símon byggði Miðey og flutti í húsið 1913. Valgerður flutti til Eyja 1913 og þau giftu sig á árinu, eignuðust þrjú börn. [4]
- Símon var með foreldrum sínum fyrstu þrjú árin, en faðir hans drukknaði 1886. Hann var með móður sinni, sem bjó ekkja í Miðey til ársins 1888, en með móður sinni og Einari Árnasyni stjúpa sínum uns hún lést 1891.
-
Heimildir - [S1] Gardur.is.
- [S393] Vestmannaeyjaprestakall; Prestsþjónustubók Ofanleitissóknar 1914-1924, s. 158/162.
- [S455] Landeyjaþing; Prestsþjónustubók Krosssóknar, Voðmúlastaðasóknar og Sigluvíkursóknar 1849-1885, s. 516-517.
- [S317] Heimaslóð.is, https://heimaslod.is/index.php/Símon_Egilsson_(Miðey).
- [S1] Gardur.is.
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.