Arndís Sigríður Sigurðardóttir

Arndís Sigríður Sigurðardóttir

Kona 1930 - 2012  (81 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Arndís Sigríður Sigurðardóttir  [1, 2
    Fæðing 21 júl. 1930  Birtingaholti, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1949  Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [2
    Tók landspróf. 
    Andlát 10 jan. 2012  [1, 2
    Greftrun 21 jan. 2012  Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Arndís Sigríður Sigurðardóttir & Skúli Gunnlaugsson
    Arndís Sigríður Sigurðardóttir & Skúli Gunnlaugsson
    Plot: A-12, A-13
    Systkini 1 systir 
    Nr. einstaklings I13929  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 28 ágú. 2021 

    Faðir Sigurður Ágústsson
              f. 13 mar. 1907, Birtingaholti, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 12 maí 1991 (Aldur 84 ára) 
    Móðir Sigríður Sigurfinnsdóttir
              f. 11 júl. 1906, Keflavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 16 maí 1983, Borgarspítalanum, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 76 ára) 
    Hjónaband 1928  [3
    Nr. fjölskyldu F3406  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Skúli Gunnlaugsson
              f. 25 okt. 1927, Hallkelsstaðahlíð, Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 16 des. 2018 (Aldur 91 ára) 
    Hjónaband 16 maí 1953  [4
    Nr. fjölskyldu F3448  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 28 ágú. 2021 

  • Athugasemdir 
    • Arndís ólst upp í Birtingaholti og gekk í Barnaskólann á Flúðum. Hún tók landspróf frá Héraðsskólanum á Laugarvatni árið 1949. Arndís og Skúli stofnuðu nýbýli í Miðfelli 4 í Hrunamannahreppi og stunduðu búskap í 40 ár þar til Grétar sonur þeirra og Elísabet hans kona tóku við búinu.

      Alla tíð var Arndís mikil félagsmálamanneskja. Hún tók virkan þátt í starfi ungmennafélags Hrunamanna á yngri árum, stundaði frjálsar íþróttir og lék í mörgum leiksýningum sem voru settar upp. Hún gekk ung í kvenfélag Hrunamannahrepps og var formaður um skeið. Einnig var hún félagi í Garðyrkjufélagi Íslands og starfaði með Sambandi sunnlenskra kvenna. Þegar árin færðust yfir tók við starf í Félagi eldri borgara í Hrunamannahreppi og var hún formaður þess um tíma, auk þess að starfa með Landssambandi eldri borgara. Frá unglingsaldri söng hún með kirkjukór Hrepphólakirkju og urðu árin 50 sem hún söng þar. Að auki söng hún með Flúðakórnum, Söngfélagi Hreppamanna, Þjóðhátíðarkór Árnesinga og að lokum með kór eldri borgara í sveitinni sinni. [2]

  • Andlitsmyndir
    Arndís Sigríður Sigurðardóttir
    Arndís Sigríður Sigurðardóttir

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 21 júl. 1930 - Birtingaholti, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsMenntun - Tók landspróf. - 1949 - Héraðsskólanum á Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 21 jan. 2012 - Hrepphólakirkjugarði, Hrunamannahr., Árnessýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 21-01-2012.

    3. [S35] Tíminn, 06.06.1991, s. 15.

    4. [S31] Morgunblaðið, 28-12-2018.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.