Vigfús Elvan Friðriksson
1953 - 2001 (48 ára)-
Fornafn Vigfús Elvan Friðriksson [1, 2, 3] Fæðing 5 okt. 1953 Skagaströnd, Íslandi [1] Heimili 2001 Brúarholti 51, Ólafsvík, Íslandi [4] Atvinna maí 1999-2001 [3] Stýrimaður á Svanborgu SH 404. Svanborg SH 404
Svanborg SH 404 var 30 tonna stálbátur frá Ólafsvík, sem smíðaður var 1999. Svanborg strandaði við Öndverðarnes á Snæfellsnesi að kvöldi 7. desember 2001 í afar slæmu veðri. Þrír menn fórust en einum var bjargað.Andlát 7 des. 2001 [2] Ástæða: Fórst með Svanborgu SH 404. Greftrun Í votri gröf - Lost at sea [2] Vigfús Elvan Friðriksson
Kross í Ólafsvíkurkirkjugarði í minningu um Vigfús Elvan.
Plot: C-87Nr. einstaklings I12888 Legstaðaleit Síðast Breytt 5 júl. 2024
Faðir Friðrik Sigurður Elvan Sigurðsson
f. 29 apr. 1924
d. 3 sep. 1969 (Aldur 45 ára)Móðir Björg Jóhanna Ólafsdóttir
f. 18 okt. 1924
d. 1 mar. 2007 (Aldur 82 ára)Nr. fjölskyldu F5569 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Vigfús kom til Ólafsvíkur frá Skagaströnd árið 1971 og stundaði þaðan sjómennsku mestan hluta ævinnar. Var hann búinn að stunda sjóinn í yfir 30 ár þegar hann fórst. Hann var ekki búinn að vera á mörgum bátum um ævina því skipstjórar sem hann var hjá vildu ekki sleppa honum. Svo vel vann hann störf sín um borð og oftast sem stýrimaður. Frá maí á árinu 1999 hafði Vigfús verið stýrimaður á Svanborginni. [1]
-
Andlitsmyndir Vigfús Elvan Friðriksson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.