Jón Þórisson

Jón Þórisson

Maður 1920 - 2001  (81 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Jón Þórisson  [1
    Fæðing 22 sep. 1920  Álftagerði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Menntun 1940  Íþróttakennaraskóla Íslands Laugarvatni, Laugardalshr., Árnessýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Lauk íþróttakennaraprófi. 
    Menntun 1946  Kennaraskóla Íslands, Reykjavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Lauk kennaraprófi. 
    Heimili 1947-1988  Reykholti, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Andlát 5 des. 2001  Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Greftrun 15 des. 2001  Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Jón Þórisson & Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir
    Jón Þórisson & Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir
    Nr. einstaklings I12496  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 13 maí 2021 

    Faðir Þórir Steinþórsson
              f. 7 maí 1895, Gautlöndum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 5 jún. 1972, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 77 ára) 
    Móðir Þuríður Friðbjarnardóttir
              f. 18 sep. 1900, Grímsstöðum, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 11 feb. 1932 (Aldur 31 ára) 
    Nr. fjölskyldu F3053  Hóp Skrá  |  Family Chart

    Fjölskylda Halldóra Jóhanna Þorvaldsdóttir
              f. 15 júl. 1921, Járngerðarstöðum, Grindavík, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað
              d. 9 nóv. 2012, Dvalarheimilinu Brákarhlíð, Borgarnesi, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað (Aldur 91 ára) 
    Hjónaband 29 des. 1945  [2
    Athugasemdir 
    • Þau bjuggu allan sinn búskap í Reykholti. [2]
    Nr. fjölskyldu F3054  Hóp Skrá  |  Family Chart
    Síðast Breytt 13 maí 2021 

  • Athugasemdir 
    • Jón ólst upp í Mývatnssveit til tíu ára aldurs en hann fluttist með foreldrum sínum í Reykholt í Borgarfirði þar sem hann hefur búið síðan. Hann lauk námi frá Reykholtsskóla 1938, íþróttakennaraprófi frá Íþróttaskólanum á Laugarvatni 1940 og kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1946.

      Jón stundaði íþróttakennslu á vegum Ungmennafélags Íslands víða um land á árunum 1940-43, var barnakennari í Staðarskólahverfi í Vestur-Húnavatnssýslu 1943-44 og við Reykholtsdalsskólahverfi 1946-47, var kennari við Héraðsskólann í Reykholti 1947-86 og bóndi í Reykholti 1947-88. Jón sat í stjórn Ungmennasambands Borgarfjarðar 1945-49, í stjórn Ungmennafélags Reykdæla 1947-50 og var formaður þess 1958-59, sat í stjórn Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi 1978-80 og var formaður þeirra síðasta árið, hann var oddviti Reykholtsdalshrepps 1974-82, sat í sýslunefnd 1982-89, í stjórn SVFÍ 1976-88, ritstjóri Fréttabréfs SVFÍ 1985-91 og formaður Félags aldraðra í Borgarfjarðardölum frá stofnun þess 1991 til 1997. [1]

  • Andlitsmyndir
    Jón Þórisson
    Jón Þórisson

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 22 sep. 1920 - Álftagerði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsHeimili - Bóndi. - 1947-1988 - Reykholti, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 5 des. 2001 - Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - 15 des. 2001 - Reykholtskirkjugarði, Reykholtsdalshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Heimildir 
    1. [S31] Morgunblaðið, 15-12-2001.

    2. [S31] Morgunblaðið, 17-11-2012.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.