Þorsteinn Þorsteinsson
1889 - 1962 (72 ára)-
Fornafn Þorsteinn Þorsteinsson [1, 2] Fæðing 6 júl. 1889 Húsafelli, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1, 2] Skírn 14 júl. 1889 Reykholtsprestakalli, Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1] Andlát 3 feb. 1962 [2, 3] Greftrun 17 feb. 1962 Húsafellskirkjugarði, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [2, 3] Ingibjörg Kristleifsdóttir & Þorsteinn Þorsteinsson
Plot: 9, 8Nr. einstaklings I12139 Legstaðaleit Síðast Breytt 12 ágú. 2023
Fjölskylda Ingibjörg Kristleifsdóttir
f. 28 nóv. 1891, Uppsölum, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
d. 8 sep. 1930 (Aldur 38 ára)Börn 1. Magnús Þorsteinsson
f. 15 mar. 1921, Húsafelli, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
d. 5 mar. 2013, Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, Íslandi (Aldur 91 ára)2. Kristleifur "Krilli"Þorsteinsson
f. 11 ágú. 1923, Húsafelli, Hálsahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
d. 7 feb. 2003, Grensásdeild Landspítalans, Reykjavík, Íslandi (Aldur 79 ára)Nr. fjölskyldu F2979 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 12 ágú. 2023
-
Athugasemdir - Nám í lýðsskólanum á Hvítárbakka í Andakíl tvo vetur. Bóndi á Húsafelli 1920-1958. Sýslunefndarmaður rúma fjóra áratugi og hreppstjóri litlu skemur, oddviti um skeið. Formaður búnaðarfélags sveitar sinnar um fjölda ára. Tók mikinn þátt í ungmennafélagsstörfum á yngri árum. Þorsteinn var greindur maður og grandvar, bjartur yfirlitum og höfðinglegur. [4]
-
Andlitsmyndir Þorsteinn Þorsteinsson
Minningargreinar Þorsteinn Þorsteinsson Þorsteinn Þorsteinsson Þorsteinn Þorsteinsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.