Runólfur Ingólfsson
1947 - 2014 (67 ára)-
Fornafn Runólfur Ingólfsson [1, 2] Fæðing 20 jún. 1947 Bíldudal, Íslandi [1, 2] Andlát 31 júl. 2014 [1, 2] Greftrun 9 ágú. 2014 Bíldudalskirkjugarði, Bíldudal, Íslandi [1, 2] Runólfur Ingólfsson
Plot: c-1-21Nr. einstaklings I11212 Legstaðaleit Síðast Breytt 2 mar. 2021
-
Athugasemdir - Runólfur var menntaður rafvirki frá Iðnskólanum í Reykjavík. Hann starfaði sem rafvirki í Reykjavík en árið 1974 fluttist hann til Bíldudals. Runólfur starfaði hjá Rafmagnsveitunni á Bíldudal og síðar Orkubúi Vestfjarða alla sína starfsævi, fyrst sem rafstöðvarstjóri en síðar sem svæðisstjóri á suðursvæði Orkubúsins. Runólfur var umboðsmaður fyrir Ríkisskip á níunda áratug síðustu aldar og umboðsmaður fyrir Sjóvá til fjölda ára. Fyrir rúmu ári fékk Runólfur alvarlegt heilablóðfall þar sem hann var við störf á Patreksfirði. Eftir endurhæfingu á Grensásdeild LSH dvaldi Runólfur á Heilbrigðstofnun Patreksfjarðar til dánardags. Runólfur var virkur í ýmiss konar félagsstörfum, hann var meðlimur í Lionsklúbbi Bíldudals, virkur í starfi Sjálfstæðisflokksins og mörg handtökin vann hann fyrir golfklúbbinn og íþróttafélagið á staðnum. Hann var formaður Skógræktarfélags Bíldudals til margra ára og má sjá afrakstur hans í sístækkandi trjám víðs vegar um Bíldudal. [2]
-
Andlitsmyndir Runólfur Ingólfsson -
Kort yfir atburði Fæðing - 20 jún. 1947 - Bíldudal, Íslandi Greftrun - 9 ágú. 2014 - Bíldudalskirkjugarði, Bíldudal, Íslandi = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.