Páll Magnússon

Páll Magnússon

Maður 1921 - 2009  (87 ára)

Upplýsingar um einstakling    |    Margmiðlun    |    Athugasemdir    |    Heimildir    |    Kort yfir atburði    |    Allt    |    PDF

  • Fornafn Páll Magnússon  [1, 2
    Fæðing 5 okt. 1921  Feitsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Andlát 1 mar. 2009  Sjúkrahúsi Patreksfjarðar, Patreksfirði, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1, 2
    Greftrun Bíldudalskirkjugarði, Bíldudal, Íslandi Finna alla einstaklinga með viðburði á þessum stað  [1
    Páll Magnússon
    Páll Magnússon
    Plot: D-24
    Nr. einstaklings I11020  Legstaðaleit
    Síðast Breytt 19 feb. 2021 

  • Andlitsmyndir
    Páll Magnússon
    Páll Magnússon

  • Kort yfir atburði
    Tengill á Google MapsFæðing - 5 okt. 1921 - Feitsdal, Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsAndlát - 1 mar. 2009 - Sjúkrahúsi Patreksfjarðar, Patreksfirði, Íslandi Tengill á Google Earth
    Tengill á Google MapsGreftrun - - Bíldudalskirkjugarði, Bíldudal, Íslandi Tengill á Google Earth
     = Tengill á Google Earth 
    Skýringar á merkingum  : Heimilisfang       : Staðsetning       : Bær/Borg       : Hreppur       : Sýsla       : Land       : Ekki stillt

  • Athugasemdir 
    • Páll stundaði hefðbundið barnaskólanám. Hann hneigðist snemma til bústarfa og fór að aðstoða foreldra sína strax og hann hafði getu til. Páll flutti ásamt fjölskyldu sinni til Reykjarfjarðar í Arnarfirði 1937 og síðan til Bíldudals haustið 1948. Páll byrjaði snemma að stunda sjómennsku og var á vertíðum, aðallega í Grindavík. Eftir að Helgi bróðir hans lést hélt Páll heimili með móður sinni á Bíldudal, þar sem þau voru með fjárbúskap, auk þess sem hann stundaði ýmis verkamannastörf. Páll bjó á Bíldudal til æviloka. [2]

  • Heimildir 
    1. [S1] Gardur.is.

    2. [S31] Morgunblaðið, 14-03-2009.



Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.

Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.

The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.