Kristbjörg Jónsdóttir
1896 - 1955 (59 ára)-
Fornafn Kristbjörg Jónsdóttir [1, 2] Fæðing 24 ágú. 1896 Höfðahólum, Fellshr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [2] Heimili 1925-1955 Írafelli, Lýtingsstaðahr., Skagafjarðarsýslu, Íslandi [2] Andlát 30 okt. 1955 [1] Saurbæjarprestakall á Hvalfjarðarströnd; Prestsþjónustubók Saurbæjarsóknar á Hvalfjarðarströnd og Leirársóknar 1912-1962, s. 221-222 Greftrun 9 nóv. 1955 Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1] Kristbjörg Jónsdóttir & Jóninna Sigurlaug Jónsdóttir Halmung Nr. einstaklings I10886 Legstaðaleit Síðast Breytt 18 jan. 2021
-
Athugasemdir - Kristbjörg óx upp í fátækt með foreldrum sínum og mörgum systkinum á ýmsum stöðum í Vindhælishreppi hinum forna. Föður sinn missti hún 1908; drukknaði hann við Blönduós þá um haustið, ásamt með þremur mönnum öðrum. Sundraðist þá heimilið. Laust fyrir 1920 fluttist Kristbjörg norður að Tunguhálsi í Tungusveit. Árið 1920 gekk hún að eiga Stefán Sveinsson, albróður Guðmundar í Bjarnastaðarhlíð. Ári síðar reistu þau bú að Giljum í Vesturdal og bjuggu þar 1 ár, þá að Ölduhrygg í Svartárdal 3 ár, en 1925 færðu þau bú sitt að Írafelli og þar bjó Kristbjörg til dauðadags, síðustu árin allmörg ein síns liðs og lítt heil. Þau hjón slitu samvistum árið 1939. Synir þeirra eru tveir: Reimar, bifreiðastj. í Reykjavík og Hjalti, forstjóri, einnig í Reykjavík.
Kristbjörg á Írafelli var, að sögn nákunnugs manns, myndarkona og mikið í hana spunnið, vel gefin, skapföst og tryggur vinur vina sinna. [2]
- Kristbjörg óx upp í fátækt með foreldrum sínum og mörgum systkinum á ýmsum stöðum í Vindhælishreppi hinum forna. Föður sinn missti hún 1908; drukknaði hann við Blönduós þá um haustið, ásamt með þremur mönnum öðrum. Sundraðist þá heimilið. Laust fyrir 1920 fluttist Kristbjörg norður að Tunguhálsi í Tungusveit. Árið 1920 gekk hún að eiga Stefán Sveinsson, albróður Guðmundar í Bjarnastaðarhlíð. Ári síðar reistu þau bú að Giljum í Vesturdal og bjuggu þar 1 ár, þá að Ölduhrygg í Svartárdal 3 ár, en 1925 færðu þau bú sitt að Írafelli og þar bjó Kristbjörg til dauðadags, síðustu árin allmörg ein síns liðs og lítt heil. Þau hjón slitu samvistum árið 1939. Synir þeirra eru tveir: Reimar, bifreiðastj. í Reykjavík og Hjalti, forstjóri, einnig í Reykjavík.
-
Andlitsmyndir Kristbjörg Jónsdóttir -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.