Þorvaldur Brynjólfsson
1907 - 1999 (91 ára)-
Fornafn Þorvaldur Brynjólfsson [1] Fæðing 24 ágú. 1907 Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1] Hin íslenska fálkaorða 1 jan. 1977 Bessastöðum, Bessastaðahr., Gullbringusýslu, Íslandi [2] Fyrir kirkjusmíði. Andlát 1 júl. 1999 Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi [1] Greftrun 9 júl. 1999 Saurbæjarkirkjugarði, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [1] Þorvaldur Brynjólfsson Systkini 4 bræður Nr. einstaklings I10873 Legstaðaleit Síðast Breytt 15 jan. 2021
Faðir Brynjólfur Einarsson
f. 1 okt. 1871, Vindási, Kjósarhr.,Kjósarsýslu, Íslandi
d. 17 júl. 1959, Hrafnabjörgum, Hvalfjarðarstrandarhr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi (Aldur 87 ára)Móðir Ástríður Þorláksdóttir
f. 10 júl. 1872, Hofi, Kjalarneshr.,Kjósarsýslu, Íslandi
d. 30 mar. 1956, Sjúkrahúsi Akraness, Akranesi, Íslandi (Aldur 83 ára)Hjónaband 23 nóv. 1905 [3] Nr. fjölskyldu F2628 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Þorvaldur vann við trésmíðar mestan hluta starfsævi sinnar og gat sér gott orð sem húsasmiður, en hann var sjálfmenntaður á því sviði. Hann starfaði meðal annars við uppbyggingu á Þingvöllum vegna Alþingishátíðarinnar 1930. Hann vann mikið við byggingu og endurbætur á kirkjum í Borgarfirði, Dölum og víðar um land. Meðal annars byggði hann kirkju á Lundi í Lundarreykjadal og Stóra-Vatnshorni í Dölum og Saurbæjarkirkju á Hvalfjarðarströnd. Þá vann hann við endurbyggingu á kirkjunni á Hólmi í Innri-Akraneshreppi, kirkjuna að Hvammi í Dölum og margar fleiri. Árið 1977 var hann sæmdur Hinni íslensku fálkaorðu fyrir störf sín. [1]
-
Andlitsmyndir Þorvaldur Brynjólfsson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.