Sighvatur Jónasson
1922 - 2016 (94 ára)-
Fornafn Sighvatur Jónasson [1, 2] Fæðing 19 maí 1922 Helgastöðum, Reykdælahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] Andlát 27 sep. 2016 Hjúkrunarheimilinu Hömrum, Mosfellsbæ, Íslandi [1, 2] Greftrun Mosfellskirkjugarði eldri, Mosfellsbæ, Íslandi [1] Sighvatur Jónasson
Plot: B-14Nr. einstaklings I10622 Legstaðaleit Síðast Breytt 4 des. 2020
-
Andlitsmyndir Sighvatur Jónasson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Athugasemdir - Sighvatur lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri og starfaði eftir það í eitt ár, 1940 til 1941, hjá frænda sínum í Kaupfélaginu á Borðeyri. Þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hann vann sem hjúkrunarmaður á Kleppi í eitt ár, en þá réð hann sig til Landsbanka Íslands og starfaði þar þangað til Seðlabanki Íslands var stofnaður, en þá réðst hann þangað og vann þar til starfsloka, lengst af sem afgreiðslustjóri.
Áhugamál Sighvats alla tíð var tónlist. Hann söng með karlakórnum Fóstbræðrum og seinna í mörg ár með Þjóðleikhúskórnum og tók þá m.a. þátt í fyrstu óperuuppfærslu Þjóðleikhússins, Rigoletto. Síðar á ævinni gerðist hann organisti, fyrst í Lágafellskirkju og seinna varð hann fyrsti organisti í Seltjarnarneskirkju. Oft greip hann í nikkuna og var í nokkur ár í starfi hjá Grafarvogskirkju í félagsstarfi aldraðra þar. Þá var hann gerður heiðursfélagi Viðeyingafélagsins fyrir tónlistarstörf í þágu félagsins. [2]
- Sighvatur lauk gagnfræðaprófi frá Gagnfræðaskólanum á Akureyri og starfaði eftir það í eitt ár, 1940 til 1941, hjá frænda sínum í Kaupfélaginu á Borðeyri. Þaðan lá leiðin til Reykjavíkur þar sem hann vann sem hjúkrunarmaður á Kleppi í eitt ár, en þá réð hann sig til Landsbanka Íslands og starfaði þar þangað til Seðlabanki Íslands var stofnaður, en þá réðst hann þangað og vann þar til starfsloka, lengst af sem afgreiðslustjóri.
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.