Hjörtur Hansson
1863 - 1950 (86 ára)-
Fornafn Hjörtur Hansson [1, 2, 3] Fæðing 19 okt. 1863 Hækingsdal, Kjósarhr.,Kjósarsýslu, Íslandi [1, 3] Atvinna 1880 Gjábakka, Þingvallahr., Árnessýslu, Íslandi [4] Vinnumaður á Gjábakka í Þingvallasveit upp úr 1880. Menntun 1892 Bændaskólanum á Hvanneyri, Hvanneyri, Íslandi [3] Búfræðingur.
Fyrsti nemandi Bændaskólans á Hvanneyri.Heimili 1896 Grjóteyri, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [3] Heimili 1894-1901 Bárustöðum, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [4] Heimili 1901-1931 Grjóteyri, Andakílshr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi [4] Andlát 19 apr. 1950 [1] Greftrun 1 maí 1950 Hvanneyrarkirkjugarði, Hvanneyri, Íslandi [2, 3] Hjörtur Hansson
Plot: N-19Nr. einstaklings I10329 Legstaðaleit Síðast Breytt 27 júl. 2020
Fjölskylda Gróa Signý Símonardóttir
f. 10 mar. 1869
d. 12 ágú. 1940 (Aldur 71 ára)Hjónaband 19 nóv. 1894 [4] Börn 1. Sigríður Hjartardóttir
f. 17 sep. 1894
d. 29 apr. 1978 (Aldur 83 ára)2. Aðalsteinn Hjartarson
f. 27 okt. 1900
d. 4 maí 1982 (Aldur 81 ára)3. Gústaf Adolf Hjartarson
f. 12 sep. 1904
d. 30 jan. 1985 (Aldur 80 ára)4. Óskar Bertelskjöld Hjartarson
f. 1 júl. 1906
d. 1 jan. 1988 (Aldur 81 ára)5. Kristrún Hjartardóttir
f. 15 sep. 1907
d. 19 feb. 1987 (Aldur 79 ára)6. Torfi Hjartarson
f. 1 nóv. 1909
d. 21 maí 1989 (Aldur 79 ára)Nr. fjölskyldu F2470 Hóp Skrá | Family Chart Síðast Breytt 27 júl. 2020
-
Athugasemdir - Vinnum. á Gjábakka í Þingvallasveit upp úr 1880. Búfr. frá Hvanneyrarskóla 1891. Var við jarðyrkjustörf víðs vegar um Borgarfjarðarhérað næstu ár, b. á Bárustöðum í Andakíl 1894-1901, Grjóteyri í s. hr. 1901-1931, en var þar til dd. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit og héraði, var m.a. mælingam. jarðabóta, umsjónarm. við fjárbaðanir, ullarmatsm. o.fl.
Hann stundaði lengi hestageldingar og bólusetningu sauðfjár, vandvirku í hverju starfi og hinn nýtasti maður. [4]
- Vinnum. á Gjábakka í Þingvallasveit upp úr 1880. Búfr. frá Hvanneyrarskóla 1891. Var við jarðyrkjustörf víðs vegar um Borgarfjarðarhérað næstu ár, b. á Bárustöðum í Andakíl 1894-1901, Grjóteyri í s. hr. 1901-1931, en var þar til dd. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum í sveit og héraði, var m.a. mælingam. jarðabóta, umsjónarm. við fjárbaðanir, ullarmatsm. o.fl.
-
Andlitsmyndir Hjörtur Hansson Hjörtur Hansson
Minningargreinar Fyrsti Hvanneyringurinn - Hjörtur Hansson -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.