Pétur Vignir Yngvason
1952 - 2016 (64 ára)-
Fornafn Pétur Vignir Yngvason [1, 2] Fæðing 8 apr. 1952 Akranesi, Íslandi [1, 2] Menntun 1975 [2] Útskrifaðist úr Vélskóla Íslands. Andlát 28 júl. 2016 Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, Akureyri, Íslandi [1, 2] Greftrun 5 ágú. 2016 Skútustaðakirkjugarði, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi [1, 2] - Reitur: 458 [1]
Legsteinar Mynd af legstein vantar, sendu mér mynd með því að smella hér Nr. einstaklings I10212 Legstaðaleit Síðast Breytt 8 júl. 2020
Faðir Yngvi Kristjánsson
f. 17 maí 1916, Haganesi, Skútustaðahr., S-Þingeyjarsýslu, Íslandi
d. 9 apr. 1999 (Aldur 82 ára)Móðir Ingveldur Ólafía Björnsdóttir
f. 10 feb. 1919, Ósi, Skilmannahr., Borgarfjarðarsýslu, Íslandi
d. 9 jan. 2005, Sjúkrahúsinu Húsavík, Húsavík, Íslandi (Aldur 85 ára)Nr. fjölskyldu F1962 Hóp Skrá | Family Chart
-
Athugasemdir - Pétur ólst upp á Skútustöðum í Mývatnssveit. Hann útskrifaðist úr Vélskóla Íslands árið 1975. Í kjölfarið hóf hann starfsferil sinn í Kröfluvirkjun, síðar Landsvirkjun, sem varði til æviloka.
Pétur átti langan og glæsilegan glímuferil, má þar nefna titilinn glímukóngur Íslands og handhafi Grettisbeltisins í fimm skipti, útnefningu glímumanns ársins í fjögur skipti og gullmerki Glímusambands Íslands. Auk þess var hann gerður heiðursfélagi í HSÞ árið 2014. Hann greindist með krabbamein í mars 2016 en varð bráðkvaddur á Sjúkrahúsinu á Akureyri. [2]
- Pétur ólst upp á Skútustöðum í Mývatnssveit. Hann útskrifaðist úr Vélskóla Íslands árið 1975. Í kjölfarið hóf hann starfsferil sinn í Kröfluvirkjun, síðar Landsvirkjun, sem varði til æviloka.
-
Andlitsmyndir Pétur Vignir Yngvason -
Kort yfir atburði = Tengill á Google Earth Skýringar á merkingum : Heimilisfang : Staðsetning : Bær/Borg : Hreppur : Sýsla : Land : Ekki stillt
-
Heimildir
Þessi síða er hönnuð af The Next Generation of Genealogy Sitebuilding v. 14.0.5, sem er búið til af Darrin Lythgoe © 2001-2024.
Umsjón síðu Rakel Bára Þorvaldsdóttir. | Persónuverndarstefna.
The headstone images found on this site are for personal use only. Copying images to commercial websites (that require paid subscriptimons) or publications is prohibited. If in doubt, please contact me. Please remember to link back if you use photographs from this site.