Minnismerki Patreksfirði

Á sjómannadeginum 1995 var afhjúpað minnismerki á Patreksfirði til heiðurs þeim sem hafa átt og eiga leið um fjörðinn og draga björg í bú.

Á minnismerkinu stendur:

SJÓMANNADAGURINN 1995
ÞETTA MINNISMERKI ER REIST TIL HEIÐURS ÖLLU ÞEIM SEM HAFA ÁTT OG EIGA LEIÐ UM FJÖRÐINN OKKAR OG DRAGA BJÖRG Í BÚ

ÞEIR SEM HURFU
Í DJÚPIN
HVÍLA EKKI ÞAR
HELDUR Í
BRJÓSTUM
ÁSTVINA SINNA
JÓN ÚR VÖR


100 7339


Minnismerki - Patreksfirði


100 7338

Myndirnar tók Inga Aradóttir og fær hún kærar þakkir fyrir.

Minnismerkið stendur niðri við höfnina, við Þórsgötu (sjá kort).

Minnismerki – Patreksfirði


Minnismerki um Einar Ásgeir Þórðarson

Á veggnum við minnismerkið er platti til minningar um Einar Ásgeir Þórðarson, sem tók út af mb. Sæfara 29. janúar 1969. Myndina af plattanum tók Sigríður María Sigurðardóttir barnabarn Einars og fær hún kærar þakkir fyrir.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *