Hin íslenska fálkaorða er íslensk heiðursviðurkenning veitt einstaklingum, bæði íslenskum og erlendum. Nýjum orðuhöfum er oftast veitt viðurkenningin 1. janúar eða 17. júní.
Stig fálkaorðunnar (í hækkandi virðingarröð):
Heimild: Wikipedia
Mynd |
Nafn |
Fæðingard. |
Dánard. |
Flokkur |
Veitt fyrir: |
Veitt af: |
---|---|---|---|---|---|---|
![]() ![]() |
Böðvar Jónsson | 01.07.1925 | 14.11.2009 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. desember 1994). | Landgræðslustörf. | Vigdísi Finnbogadóttur |
![]() ![]() |
Elínrós Benediktsdóttir | 08.02.1890 | 04.03.1974 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1974). | Ljósmóðurstörf. | Kristjáni Eldjárn |
![]() ![]() | Jón Björnsson | 23.02.1903 | 18.11.1987 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (17. júní 1979). | Störf að söngmálum. | Kristjáni Eldjárn |
![]() ![]() |
Jón Sigurgeirsson | 03.11.1921 | 09.09.2011 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1994). | Rafstöðvarsmíði. | Vigdísi Finnbogadóttur |
![]() ![]() |
María Einarsdóttir Markan Östlund | 25-06-1905 | 16-05-1995 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (16. janúar 1940). Stórriddarakross (1. janúar 1980). |
Tónlistarstörf. | Friðrik 9. Danakonung (1940) Kristjáni Eldjárn (1980) |
![]() ![]() |
Ólafur Björnsson | 22.04.1924 | 20.07.2015 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1986). | Útgerðar og félagsstörf. | Vigdísi Finnbogadóttur |
![]() ![]() |
Sigurjón Guðjónsson | 16.09.1901 | 17.07.1995 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (október 1979). | Prests- og fræðistörf. | Kristjáni Eldjárn |
![]() ![]() |
Þorvaldur Brynjólfsson | 24.08.1907 | 01.07.1999 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1977). | Kirkjusmíði. | Kristjáni Eldjárn |
![]() ![]() |
Þráinn Þórisson | 02.03.1922 | 23.07.2005 | Riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu (1. janúar 1993). | Störf að fræðslu- og uppeldismálum. | Vigdísi Finnbogadóttur |