Óskr. ljósmyndir

Lundarbrekkukirkjugardur IMG 4570

Lundarbrekkukirkjugarður

Lundarbrekkukirkjugarður er staðsettur í Bárðdælahreppi í S-Þingeyjarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (janúar 2024), 165 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Lundarbrekkukirkjugarður Read More »

Neskirkjugardur IMG 6210

Neskirkjugarður

Neskirkjugarður er staðsettur í Aðaldælahreppi í S-Þingeyjarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (janúar 2024), 231 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Neskirkjugarður Read More »

Stadarfellskirkjugardur eldri 20231002 152130

Staðarfellskirkjugarður eldri

Staðarfellskirkjugarður eldri er staðsettur í Fellsstrandarhreppi í Dalasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (desember 2023), 67 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Staðarfellskirkjugarður eldri Read More »

Solheimakg IMG 2031

Kaldaðarneskirkjugarður

Kaldaðarneskirkjugarður er staðsettur í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (desember 2023), 25 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Kaldaðarneskirkjugarður Read More »

Grundarkirkjugardur IMG 1235

Grundarkirkjugarður

Grundarkirkjugarður er staðsettur í Hrafnagilshr., Eyjafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (desember 2023), 173 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Grundarkirkjugarður Read More »

Solheimakg IMG 2031

Sólheimakirkjugarður í Grímsnesi

Sólheimakirkjugarður í Grímsnesi er staðsettur í Grímsneshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (desember 2023), 5 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Sólheimakirkjugarður í Grímsnesi Read More »

Dalvikurkg Billede52

Dalvíkurkirkjugarður

Dalvíkurkirkjugarður er staðsettur, eins og nafnið gefur til kynna, á Dalvík. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (nóvember 2023), 535 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sædís Hrönn Haveland Arneyjar og fær hún kærar þakkir fyrir!

Dalvíkurkirkjugarður Read More »

Skardskirkjugardur i Landsveit IMG 5072

Skarðskirkjugarður í Landsveit

Skarðskirkjugarður í Landsveit er staðsettur í Landmannahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 293 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Skarðskirkjugarður í Landsveit Read More »