Óskr. ljósmyndir

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði er staðsettur í Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023) 136 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar […]

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði Read More »

Núpsstaðarkirkjugarður

Núpsstaðarkirkjugarður

Núpsstaðarkirkjugarður er staðsettur í Hörglandshr. í V-Skaftafellssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (maí 2023), aðeins 2 einstaklingar jarðaðir þar en þeir munu nú vera eitthvað fleiri ef marka má myndirnar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég

Núpsstaðarkirkjugarður Read More »

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri er staðsettur (eins og nafnið gefur til kynna) á Kirkjubæjarklaustri. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (maí 2023), 15 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri Read More »

Stóra-Núpskirkjugarður

Stóra-Núpskirkjugarður

Stóra-Núpskirkjugarður er staðsettur í Gnúpverjahreppi (nú Gnúpverja- og Skeiðahreppur) í Árnessýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (apríl 2023), 345 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Stóra-Núpskirkjugarður Read More »