Legsteinar

HvanneyriIMG 8904

Hvanneyrarkirkjugarður

Staðsetning: Hvanneyri.Fjöldi einstaklinga: 142 Fjöldi legsteinamynda: 120 Ljósmyndari: Laufey Vilhjálmsdóttir Hjörvar (2020). Fjöldi kvenna: 65 Fjöldi karla: 77 Meðalaldur: Invalid data source. Please correct the following errors:The data source contains no valid data ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hvanneyrarkirkjugarður er á lágum ávölum hól, Kirkjuhól, austan við kirkjuna. Garðurinn er á hólnum norðanverðum og hallar honum til norðurs en þó einkum […]

Hvanneyrarkirkjugarður Read More »

Leirárkirkjugarður

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 106 Fjöldi legsteinamynda: 80 Ljósmyndari: Brynja Þorbjörnsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 47 Fjöldi karla: 59 Meðalaldur: 67 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Leirárkirkjugarður er austan við kirkju og bæjarhús. Kirkjugarðurinn er ferhyrndur, um 43 metrar á breidd frá suðri til norðurs og 71 metri að lengd frá austri til vesturs, og er ívið hærri en landið

Leirárkirkjugarður Read More »

vigfusschevingannastefansdottirvidey

Legsteinn Vigfúsar Schevings og Önnu Stefánsdóttur í Viðeyjarkirkjugarði

Í Viðeyjarkirkjugarði hvíla Vigfús Scheving Hansson og kona hans Anna Stefánsdóttir. Vigfús var fæddur á Möðruvöllum í Hörgárdal, sonur Hans Scheving, klausturhaldara á Möðruvöllum, og konu hans Guðrúnar Vigfúsdóttur. Hann varð stúdent úr Hólaskóla 1754 og lauk lögfræðiprófi frá Kaupmannahafnarháskóla 1757. Vigfús var m.a. sýslumaður í Hegranesþingi (sem seinna nefndist Skagafjarðarsýsla), eða frá 21. febrúar

Legsteinn Vigfúsar Schevings og Önnu Stefánsdóttur í Viðeyjarkirkjugarði Read More »