V-Skaftafellssýsla

Þykkvabæjarklausturskirkjugarður

Þykkvabæjarklausturskirkjugarður

Þykkvabæjarklausturskirkjugarður er staðsettur í Álftavershreppi í V-Skaftafellssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 92 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Þykkvabæjarklausturskirkjugarður Read More »

Grafarkirkjugarður í Skaftártungu

Grafarkirkjugarður í Skaftártungu

Grafarkirkjugarður í Skaftártungu er staðsettur í Skaftártunguhreppi í V-Skaftafellssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 177 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Grafarkirkjugarður í Skaftártungu Read More »

Langholtskirkjugarður í Meðallandi

Langholtskirkjugarður í Meðallandi

Langholtskirkjugarður í Meðallandi er staðsettur í Leiðvallarhreppi í V-Skaftafellssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 306 einstaklingur jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Langholtskirkjugarður í Meðallandi Read More »

Núpsstaðarkirkjugarður

Núpsstaðarkirkjugarður

Núpsstaðarkirkjugarður er staðsettur í Hörglandshr. í V-Skaftafellssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (maí 2023), aðeins 2 einstaklingar jarðaðir þar en þeir munu nú vera eitthvað fleiri ef marka má myndirnar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég

Núpsstaðarkirkjugarður Read More »

P1070967

Höfðabrekkukirkjugarður

Staðsetning: Hvammshr., V-Skaftafellssýslu. Fjöldi einstaklinga: 61 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 29 Fjöldi karla: 32 Meðalaldur: 55 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höfðabrekkukirkjugarður er frekar tómlegur, allavegana þegar að kemur að legsteinum. Alls eru, þegar þetta er skrifað, 10 myndir af legsteinum og þar fyrir utan 1 mynd af krossi sem ekki er hægt að lesa á. Þannig

Höfðabrekkukirkjugarður Read More »

P1080342

Víkurkirkjugarður í Mýrdal

Staðsetning: Vík í Mýrdal Fjöldi einstaklinga: 296 Fjöldi legsteinamynda: 209 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 136 Fjöldi karla: 160 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum ,,Samhliða byggingu Víkurkirkju vaknaði áhugi safnaðarfólks fyrir því að sérstakur kirkjugarður yrði tekin í notkun nálægt hinni nýju kirkju. Áður höfðu Víkurbúar flestir verið jarðsettir í kirkjugörðum Reynissóknar. Úr varð að bræðurnir Ólafur og Jón

Víkurkirkjugarður í Mýrdal Read More »