V-Barðastrandarsýsla

Hagakirkjugarður

Hagakirkjugarður

Hagakirkjugarður er staðsettur í Barðastrandarhreppi í V-Barðastrandarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 11 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 1995 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sædís Hrönn Haveland Arneyjar og fær hún kærar þakkir fyrir!

Hagakirkjugarður Read More »

2022 11 07 21 18 32

Selárdalskirkjugarður

Staðsetning: Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 149 Fjöldi legsteinamynda: 59 Ljósmyndarar: Soffía Guðrún Gunnarsdóttir (2021), Karl Þór Þórisson (2022). Fjöldi kvenna: 77 Fjöldi karla: 72 Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Þegar horft er inn Selárdal blasir kirkjan við, þar sem hún stendur undir brattri fjallshlíð vestan megin í dalnum. Þegar komið er að kirkjustaðnum er sveigt eftir vegslóða til austurs inn

Selárdalskirkjugarður Read More »