Þéttbýli

videyIMG 2030

Viðeyjarkirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 32 Fjöldi legsteinamynda: 25 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 16 Fjöldi karla: 16 Meðalaldur: 59 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Viðey er ferhyrndur, 26,85 metrar að lengd og 18,65 metrar á breidd, og stendur kirkjan í austurenda hans. Kirkjugarðurinn er að stærstum hluta rennislétt grasflöt. Utan með honum er hlaðinn hálfs metra hár steingrður á […]

Viðeyjarkirkjugarður Read More »

P1050767

Sex legsteinar grafnir úr öskunni

Torfi Haraldsson í Vestmannaeyjum sendi mér myndir af sex legsteinum sem voru grafnir upp 1973, eftir eldgosið í Eyjum. Í augnablikinu eru þeir í geymslu skilst mér en til stendur að koma þeim aftur fyrir í kirkjugarðinum og þá saman í röð. HÉR HVÍLIRMERKIS KONA ÞÓR-DÍS MAGNÚSDÓTT-IR AUSTMANN, FÆDD30. JÚNÍ 1788, ÖNDUÐ3. SEPTEMBER 1859, H-ÚN

Sex legsteinar grafnir úr öskunni Read More »