Þéttbýli

Stokkseyrarkirkjugardur IMG 7203

Stokkseyrarkirkjugarður

Stokkseyrarkirkjugarður er staðsettur (eins og nafnið gefur til kynna) á Stokkseyri. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 1.186 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tóku Elín Sigurðardóttir og Torfi Hjartarson og fá þau kærar þakkir fyrir!

Stokkseyrarkirkjugarður Read More »

Tjarnarkirkjugardur Vatnsnesi 361827703 1444440856289274 5277887390957296572 n

Tjarnarkirkjugarður Vatnsnesi

Tjarnarkirkjugarður Vatnsnesi er staðsettur í Þverárhreppi í V-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 16 einstaklingar jarðaðir þar, en þar af er enginn sem er látinn fyrir árið 2000.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Guðrún Ólafsdóttir og fær hún

Tjarnarkirkjugarður Vatnsnesi Read More »

Kirkjuhvammskirkjugardur Hvammstanga 20230718 185329

Kirkjuhvammskirkjugarður Hvammstanga

Kirkjuhvammskirkjugarður er staðsettur á Hvammstanga. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 350 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Bjarki Þór Þorvaldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Kirkjuhvammskirkjugarður Hvammstanga Read More »

Bakkagerdiskg 4U0A6316

Bakkagerðiskirkjugarður

Bakkagerðiskirkjugarður er staðsettur í Bakkagerði í N-Múlasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 195 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Bakkagerðiskirkjugarður Read More »

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 2. hluti

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík er staðsettur rétt vestan við Grindavík og liggur að sjó. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 810 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Ath. að þetta er ekki allur garðurinn sem hefur verið myndaður,

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 2. hluti Read More »

Djupavogskg 4U0A5390

Djúpavogskirkjugarður

Djúpavogskirkjugarður er, eins og nafnið gefur til kynna, staðsettur á Djúpavogi. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 217 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann

Djúpavogskirkjugarður Read More »

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri er staðsettur (eins og nafnið gefur til kynna) á Kirkjubæjarklaustri. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (maí 2023), 15 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri Read More »

landakot20221005 164624

Landakotskirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 51 Fjöldi legsteinamynda: 56 Ljósmyndarar: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 36 Fjöldi karla: 15 Meðalaldur: 73 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Á bak við Dómkirkju Krists konungs, Landakoti eða Landakotskirkju, er lítill grafreitur. Sameiginlegt öllum sem þar hvíla er að þau tengjast kaþólska söfnuðinum á Ísland og á flestum legsteinum þeirra eru aðeins þau nöfn sem eru aðeins þau

Landakotskirkjugarður Read More »