Strandasýsla

arneskg IMG 0613

Árneskirkjugarður

Árneskirkjugarður er staðsettur í Árneshreppi í Strandasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2024), 193 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Árneskirkjugarður Read More »

Fellskirkjugarður

Fellskirkjugarður

Fellskirkjugarður er staðsettur í Fellshreppi Strandasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 1 maður jarðaður þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Garðurinn hefur EKKI verið myndaður allur en það vantar ekki mikið uppá. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar

Fellskirkjugarður Read More »

Bolstadarhlidarkirkjugardur IMG 2947

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður er staðsettur í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 134 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður Read More »

Stadarholskirkjugardur 20230907 144806

Staðarhólskirkjugarður

Staðarhólskirkjugarður er staðsettur í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 149 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Staðarhólskirkjugarður Read More »

Melgraseyrarkirkjugardur 20230910 141813

Melgraseyrarkirkjugarður

Melgraseyrarkirkjugarður er staðsettur í Nauteyrarhreppi í Strandasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 38 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Melgraseyrarkirkjugarður Read More »