S-Þingeyjarsýsla

Neskirkjugardur IMG 6210

Neskirkjugarður

Neskirkjugarður er staðsettur í Aðaldælahreppi í S-Þingeyjarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (janúar 2024), 231 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Neskirkjugarður Read More »

Lundarbrekkukirkjugardur IMG 4570

Lundarbrekkukirkjugarður

Lundarbrekkukirkjugarður er staðsettur í Bárðdælahreppi í S-Þingeyjarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (janúar 2024), 165 einstaklingar jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Lundarbrekkukirkjugarður Read More »

THverarkirkjugardur IMG 1517

Þverárkirkjugarður

Þverárkirkjugarður er staðsettur í Reykdælahrepp í S-Þingeyjarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júlí 2023), 163 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Þverárkirkjugarður Read More »

xflaskt MG 4052 e

Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda

Staðsetning: Flateyjarhr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Eiríkur Þ. Einarsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 53 ár Vökumaður: Guðmundur Jónas Árnason Skoða garðinn í gagnagrunninum Hér er um að ræða nýrri kirkjugarðinn í Flatey á Skjálfanda. Sá eldri var á bæjarhlaði Útibæjar fram til 1897 þegar Brettingsstaðakirkja var byggð. Garðurinn var hringlaga og í honum miðjum var

Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda Read More »