Rangárvallasýsla

Hagakirkjugarður í Holtum

Hagakirkjugarður í Holtum

Hagakirkjugarður í Holtum er staðsettur í Holtahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 17 einstaklingur jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Hagakirkjugarður í Holtum Read More »

Keldnakirkjugarður

Keldnakirkjugarður

Keldnakirkjugarður er staðsettur í Rangárvallahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 151 einstaklingur jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Keldnakirkjugarður Read More »

Marteinstungukirkjugarður

Marteinstungukirkjugarður

Marteinstungukirkjugarður er staðsettur í Holtahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2024), 101 einstaklingur jarðaðir þar.Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Marteinstungukirkjugarður Read More »

Skardskirkjugardur i Landsveit IMG 5072

Skarðskirkjugarður í Landsveit

Skarðskirkjugarður í Landsveit er staðsettur í Landmannahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (október 2023), 293 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Skarðskirkjugarður í Landsveit Read More »

sigluvikurkg

Sigluvíkurkirkjugarður

Staðsetning: Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu. Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndarar: Hörður Gabríel og Bjarki Sveinbjörnsson. Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 72 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Ekki tókst mér nú að finna miklar upplýsingar um Sigluvíkurkirkju og hvað þá kirkjugarðinn þar. Eftir því sem ég kemst næst, var kirkjan á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum flutt að Sigluvík 1815 og var

Sigluvíkurkirkjugarður Read More »