Íslenskir kirkjugarðar

Ulfljotsvatnskirkjugardur IMG 3490

Úlfljótsvatnskirkjugarður

Úlfljótsvatnskirkjugarður er staðsettur í Grafningshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 49 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Úlfljótsvatnskirkjugarður Read More »

Bolstadarhlidarkirkjugardur IMG 2947

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður er staðsettur í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 134 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Bólstaðarhlíðarkirkjugarður Read More »

Stadarholskirkjugardur 20230907 144806

Staðarhólskirkjugarður

Staðarhólskirkjugarður er staðsettur í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 149 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Staðarhólskirkjugarður Read More »

Melgraseyrarkirkjugardur 20230910 141813

Melgraseyrarkirkjugarður

Melgraseyrarkirkjugarður er staðsettur í Nauteyrarhreppi í Strandasýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (september 2023), 38 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!

Melgraseyrarkirkjugarður Read More »

Hagakirkjugarður

Hagakirkjugarður

Hagakirkjugarður er staðsettur í Barðastrandarhreppi í V-Barðastrandarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 11 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 1995 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Sædís Hrönn Haveland Arneyjar og fær hún kærar þakkir fyrir!

Hagakirkjugarður Read More »

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri er staðsettur á Reyðarfirði. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 36 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 2000 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Trausti Traustason og fær hann kærar þakkir fyrir!

Reyðarfjarðarkirkjugarður innri Read More »

Miklabæjarkirkjugarður

Miklabæjarkirkjugarður

Miklabæjarkirkjugarður er staðsettur í Akrahreppi í Skagafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 101 einstaklingur jarðaður þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Miklabæjarkirkjugarður Read More »

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi er staðsettur í Grímsneshreppi í Árnessýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 13 einstaklingar jarðaðir þar, allir látnir árið 2000 eða síðar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Mosfellskirkjugarður Grímsnesi Read More »

Stærra-Árskógskirkjugarður

Stærra-Árskógskirkjugarður

Stærra-Árskógskirkjugarður er staðsettur í Árskógshreppi í Eyjafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 242 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Stærra-Árskógskirkjugarður Read More »

Reynistaðarkirkjugarður

Reynistaðarkirkjugarður

Reynistaðarkirkjugarður er staðsettur í Staðarhrepp í Skagafjarðarsýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (águst 2023), 263 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Reynistaðarkirkjugarður Read More »