Íslenskir kirkjugarðar

2022 11 07 21 18 32

Selárdalskirkjugarður

Staðsetning: Ketildalahr., V-Barðastrandarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 149 Fjöldi legsteinamynda: 59 Ljósmyndarar: Soffía Guðrún Gunnarsdóttir (2021), Karl Þór Þórisson (2022). Fjöldi kvenna: 77 Fjöldi karla: 72 Meðalaldur: 56 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Þegar horft er inn Selárdal blasir kirkjan við, þar sem hún stendur undir brattri fjallshlíð vestan megin í dalnum. Þegar komið er að kirkjustaðnum er sveigt eftir vegslóða til austurs inn […]

Selárdalskirkjugarður Read More »

hreppholar003

Hrepphólakirkjugarður

Staðsetning: Hrunamannahr., Árnessýslu. Fjöldi einstaklinga: 166 Fjöldi legsteinamynda: 99 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 83 Fjöldi karla: 83 Meðalaldur: 66 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hrepphólakirkja stendur í norðvesturhluta kirkjugarðsins en mestur hluti garðsisn er suðaustan og sunnan hennar. Sáluhlið er fram undan suðvesturstafni kirkjunnar og annað hlið minna við safnaðarheimilið. Garðinum hallar til suðausturs. Hann er girtur vírnetsgirðingu að

Hrepphólakirkjugarður Read More »