Íslenskir kirkjugarðar

grindavikIMG 4930

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 1. hluti

Kirkjugarðurinn að Stað er staðsettur rétt vestan við Grindavík og liggur að sjó. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 810 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Ath. að þetta er ekki allur garðurinn sem hefur verið myndaður, heldur hluti.

Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 1. hluti Read More »

Asolfsskalakg P1080685

Ásólfsskálakirkjugarður

Ásólfsskálakirkjugarður er staðsettur í V-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (apríl 2023) 250 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!

Ásólfsskálakirkjugarður Read More »

P1070967

Höfðabrekkukirkjugarður

Staðsetning: Hvammshr., V-Skaftafellssýslu. Fjöldi einstaklinga: 61 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 29 Fjöldi karla: 32 Meðalaldur: 55 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höfðabrekkukirkjugarður er frekar tómlegur, allavegana þegar að kemur að legsteinum. Alls eru, þegar þetta er skrifað, 10 myndir af legsteinum og þar fyrir utan 1 mynd af krossi sem ekki er hægt að lesa á. Þannig

Höfðabrekkukirkjugarður Read More »

P1080342

Víkurkirkjugarður í Mýrdal

Staðsetning: Vík í Mýrdal Fjöldi einstaklinga: 296 Fjöldi legsteinamynda: 209 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 136 Fjöldi karla: 160 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum ,,Samhliða byggingu Víkurkirkju vaknaði áhugi safnaðarfólks fyrir því að sérstakur kirkjugarður yrði tekin í notkun nálægt hinni nýju kirkju. Áður höfðu Víkurbúar flestir verið jarðsettir í kirkjugörðum Reynissóknar. Úr varð að bræðurnir Ólafur og Jón

Víkurkirkjugarður í Mýrdal Read More »

videyIMG 2030

Viðeyjarkirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 32 Fjöldi legsteinamynda: 25 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 16 Fjöldi karla: 16 Meðalaldur: 59 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Viðey er ferhyrndur, 26,85 metrar að lengd og 18,65 metrar á breidd, og stendur kirkjan í austurenda hans. Kirkjugarðurinn er að stærstum hluta rennislétt grasflöt. Utan með honum er hlaðinn hálfs metra hár steingrður á

Viðeyjarkirkjugarður Read More »

P1050767

Sex legsteinar grafnir úr öskunni

Torfi Haraldsson í Vestmannaeyjum sendi mér myndir af sex legsteinum sem voru grafnir upp 1973, eftir eldgosið í Eyjum. Í augnablikinu eru þeir í geymslu skilst mér en til stendur að koma þeim aftur fyrir í kirkjugarðinum og þá saman í röð. HÉR HVÍLIRMERKIS KONA ÞÓR-DÍS MAGNÚSDÓTT-IR AUSTMANN, FÆDD30. JÚNÍ 1788, ÖNDUÐ3. SEPTEMBER 1859, H-ÚN

Sex legsteinar grafnir úr öskunni Read More »