Akureyjarkirkjugarður
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Akureyjarkirkjugarður Read More »
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Akureyjarkirkjugarður Read More »
Kirkjugarðurinn að Stað er staðsettur rétt vestan við Grindavík og liggur að sjó. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023), 810 einstaklingar jarðaðir þar.Garðurinn er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Ath. að þetta er ekki allur garðurinn sem hefur verið myndaður, heldur hluti.
Kirkjugarðurinn að Stað í Grindavík – 1. hluti Read More »
Staðarhólskirkjugarður eldri er staðsettur í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu. Hann er ekki á skrá hjá Garður.is og er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar þakkir fyrir!
Staðarhólskirkjugarður eldri Read More »
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Oddakirkjugarður, Rangárvallahr., Rang. Read More »
Ásólfsskálakirkjugarður er staðsettur í V-Eyjafjallahreppi í Rangárvallasýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (apríl 2023) 250 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Ásólfsskálakirkjugarður Read More »
Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Torfi Haraldsson og fær hann kærar þakkir fyrir!
Breiðabólstaðarkirkjugarður, Fljótshlíðarhr., Rang. Read More »
Staðsetning: Hvammshr., V-Skaftafellssýslu. Fjöldi einstaklinga: 61 Fjöldi legsteinamynda: 12 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 29 Fjöldi karla: 32 Meðalaldur: 55 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Höfðabrekkukirkjugarður er frekar tómlegur, allavegana þegar að kemur að legsteinum. Alls eru, þegar þetta er skrifað, 10 myndir af legsteinum og þar fyrir utan 1 mynd af krossi sem ekki er hægt að lesa á. Þannig
Höfðabrekkukirkjugarður Read More »
Staðsetning: Vík í Mýrdal Fjöldi einstaklinga: 296 Fjöldi legsteinamynda: 209 Ljósmyndari: Torfi Haraldsson. Fjöldi kvenna: 136 Fjöldi karla: 160 Meðalaldur: 71 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum ,,Samhliða byggingu Víkurkirkju vaknaði áhugi safnaðarfólks fyrir því að sérstakur kirkjugarður yrði tekin í notkun nálægt hinni nýju kirkju. Áður höfðu Víkurbúar flestir verið jarðsettir í kirkjugörðum Reynissóknar. Úr varð að bræðurnir Ólafur og Jón
Víkurkirkjugarður í Mýrdal Read More »
Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 32 Fjöldi legsteinamynda: 25 Ljósmyndari: Hörður Gabríel (2021). Fjöldi kvenna: 16 Fjöldi karla: 16 Meðalaldur: 59 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Viðey er ferhyrndur, 26,85 metrar að lengd og 18,65 metrar á breidd, og stendur kirkjan í austurenda hans. Kirkjugarðurinn er að stærstum hluta rennislétt grasflöt. Utan með honum er hlaðinn hálfs metra hár steingrður á
Viðeyjarkirkjugarður Read More »
Torfi Haraldsson í Vestmannaeyjum sendi mér myndir af sex legsteinum sem voru grafnir upp 1973, eftir eldgosið í Eyjum. Í augnablikinu eru þeir í geymslu skilst mér en til stendur að koma þeim aftur fyrir í kirkjugarðinum og þá saman í röð. HÉR HVÍLIRMERKIS KONA ÞÓR-DÍS MAGNÚSDÓTT-IR AUSTMANN, FÆDD30. JÚNÍ 1788, ÖNDUÐ3. SEPTEMBER 1859, H-ÚN
Sex legsteinar grafnir úr öskunni Read More »