Íslenskir kirkjugarðar

Kirkjugarðar

Leirárkirkjugarður Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga:  106 Fjöldi legsteinamynda:  80 Ljósmyndari:… Lesa meira Kirkjugarðurinn í Fellabæ Staðsetning: Fellabær. Fjöldi einstaklinga:  34 Fjöldi legsteinamynda:  32 Ljósmyndari: Trausti Traustason… Lesa meira Kirkjugarðurinn að Stað á Reykjanesi Staðsetning: Reykhólahr., A-Barðastrandarsýslu Fjöldi einstaklinga:  64 Fjöldi legsteinamynda:  38 Ljósmyndarar: Hörður… Lesa meira Höfðabrekkukirkjugarður Staðsetning: Hvammshr., V-Skaftafellssýslu. Fjöldi einstaklinga:  61 Fjöldi legsteinamynda:  12 Ljósmyndari: […]

Kirkjugarðar Read More »

Leirárkirkjugarður

Staðsetning: Leirár- og Melahr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 106 Fjöldi legsteinamynda: 80 Ljósmyndari: Brynja Þorbjörnsdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 47 Fjöldi karla: 59 Meðalaldur: 67 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Leirárkirkjugarður er austan við kirkju og bæjarhús. Kirkjugarðurinn er ferhyrndur, um 43 metrar á breidd frá suðri til norðurs og 71 metri að lengd frá austri til vesturs, og er ívið hærri en landið

Leirárkirkjugarður Read More »

asifellum4U0A2239

Kirkjugarðurinn í Fellabæ

Staðsetning: Fellabær. Fjöldi einstaklinga: 34 Fjöldi legsteinamynda: 32 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 19 Meðalaldur: 75 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Kirkjugarðurinn í Fellabæ var vígður árið 1984, væntanlega í tengslum við að verulega fjölgaði íbúum í Fellabæ. Eftir því sem ég kemst næst er Anna Jósafatsdóttir vökukona garðsins, en hún var jörðuð 7. janúar 1984. Þegar

Kirkjugarðurinn í Fellabæ Read More »