Íslenskir kirkjugarðar

borgmyrumIMG 6158

Borgarkirkjugarður á Mýrum, Borgarhr., Mýrasýslu

Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir! Hann náði ekki að mynda garðinn allan, þannig að ef að þú átt leið þarna um og mátt vera að því að mynda afganginn af garðinum myndi

Borgarkirkjugarður á Mýrum, Borgarhr., Mýrasýslu Read More »

HvanneyriIMG 8904

Hvanneyrarkirkjugarður

Staðsetning: Hvanneyri.Fjöldi einstaklinga: 142 Fjöldi legsteinamynda: 120 Ljósmyndari: Laufey Vilhjálmsdóttir Hjörvar (2020). Fjöldi kvenna: 65 Fjöldi karla: 77 Meðalaldur: Invalid data source. Please correct the following errors:The data source contains no valid data ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Hvanneyrarkirkjugarður er á lágum ávölum hól, Kirkjuhól, austan við kirkjuna. Garðurinn er á hólnum norðanverðum og hallar honum til norðurs en þó einkum

Hvanneyrarkirkjugarður Read More »

halsdv4U0A2890

Hálskirkjugarður við Djúpavog

Staðsetning: Geithellnahr., S-Múlasýslu. Fjöldi einstaklinga: 28 Fjöldi legsteinamynda: 29 Ljósmyndari: Trausti Traustason (2022). Fjöldi kvenna: 15 Fjöldi karla: 13 Meðalaldur: 57 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Háls í Hamarsfirði var áður fyrr prestssetur. Jörðin var innsta jörðin á nesinu sunnanverðu, nálægt Djúpavogi og þótti virðulegt býli en magurt brauð með fáum ítökum. Síðasti presturinn á Hálsi, séra Jón Einarsson, flosnaði þaðan

Hálskirkjugarður við Djúpavog Read More »