Sigluvíkurkirkjugarður
Staðsetning: Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu. Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndarar: Hörður Gabríel og Bjarki Sveinbjörnsson. Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 72 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Ekki tókst mér nú að finna miklar upplýsingar um Sigluvíkurkirkju og hvað þá kirkjugarðinn þar. Eftir því sem ég kemst næst, var kirkjan á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum flutt að Sigluvík 1815 og var […]
Sigluvíkurkirkjugarður Read More »