Íslenskir kirkjugarðar

sigluvikurkg

Sigluvíkurkirkjugarður

Staðsetning: Vestur-Landeyjahr., Rangárvallasýslu. Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 1 Ljósmyndarar: Hörður Gabríel og Bjarki Sveinbjörnsson. Fjöldi kvenna: 2 Fjöldi karla: 1 Meðalaldur: 72 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Ekki tókst mér nú að finna miklar upplýsingar um Sigluvíkurkirkju og hvað þá kirkjugarðinn þar. Eftir því sem ég kemst næst, var kirkjan á Skúmsstöðum í Vestur-Landeyjum flutt að Sigluvík 1815 og var […]

Sigluvíkurkirkjugarður Read More »

xinnriholm20221010 154312

Innra-Hólmskirkjugarður

Staðsetning: Innri-Akraneshr., Borgarfjarðarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 125 Fjöldi legsteinamynda: 80 Ljósmyndari: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 62 Fjöldi karla: 3 Meðalaldur: 62 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Innra-Hólmskirkjugarður er nær því ferhyrndur að lögun, 32 m að lengd frá suðri til norðurs og 41 m á breidd frá austri til vesturs. Einhlaðinn steinveggur er um mestan hluta garðsins og netgirðing á rörstaurum og

Innra-Hólmskirkjugarður Read More »

xflaskt MG 4052 e

Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda

Staðsetning: Flateyjarhr., S-Þingeyjarsýslu.Fjöldi einstaklinga: 3 Fjöldi legsteinamynda: 5 Ljósmyndari: Eiríkur Þ. Einarsson (2022). Fjöldi kvenna: 1 Fjöldi karla: 2 Meðalaldur: 53 ár Vökumaður: Guðmundur Jónas Árnason Skoða garðinn í gagnagrunninum Hér er um að ræða nýrri kirkjugarðinn í Flatey á Skjálfanda. Sá eldri var á bæjarhlaði Útibæjar fram til 1897 þegar Brettingsstaðakirkja var byggð. Garðurinn var hringlaga og í honum miðjum var

Flateyjarkirkjugarður á Skjálfanda Read More »