Íslenskir kirkjugarðar

Múlakirkjugarður í Álftafirði

Múlakirkjugarður í Álftafirði

Múlakirkjugarður í Álftafirði er staðsettur í Geithellnahr. í S-Múlasýslu. Eftir því sem ég get best séð, þá er þessi kirkjugarður ekki á skrá hjá garður.is þegar þetta er skrifað (maí 2023). Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef […]

Múlakirkjugarður í Álftafirði Read More »

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði er staðsettur í Saurbæjarhr., Eyjafjarðarsýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (júní 2023) 136 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Soffía Guðrún Gunnarsdóttir og fær hún kærar

Saurbæjarkirkjugarður í Eyjafirði Read More »

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri er staðsettur (eins og nafnið gefur til kynna) á Kirkjubæjarklaustri. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (maí 2023), 15 einstaklingar jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður

Kirkjubæjarkirkjugarður á Klaustri Read More »

Núpsstaðarkirkjugarður

Núpsstaðarkirkjugarður

Núpsstaðarkirkjugarður er staðsettur í Hörglandshr. í V-Skaftafellssýslu. Skv. garður.is eru, þegar þetta er skrifað (maí 2023), aðeins 2 einstaklingar jarðaðir þar en þeir munu nú vera eitthvað fleiri ef marka má myndirnar. Þessi kirkjugarður (þ. e. a. s. einstaklingarnir í honum) hafa ekki enn verið skráðir í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég

Núpsstaðarkirkjugarður Read More »

Stóra-Núpskirkjugarður

Stóra-Núpskirkjugarður

Stóra-Núpskirkjugarður er staðsettur í Gnúpverjahreppi (nú Gnúpverja- og Skeiðahreppur) í Árnessýslu. Skv. Garður.is eru, þegar þetta er skrifað (apríl 2023), 345 jarðaðir þar. Þessi kirkjugarður er ekki enn skráður í Legstaðaleit, en þú getur skoðað myndirnar sem ég hef móttekið, hér. Myndirnar tók Hörður Gabríel og fær hann kærar þakkir fyrir!

Stóra-Núpskirkjugarður Read More »

Heimagrafreitur Hesteyri IMG 9721

Klyppsstaðarkirkjugarður

Í heimagrafreitinum að Hesteyri við Mjóafjörð hvíla 10 einstaklingar. Sú fyrsta til vera greftruð þar var Þórunn Ólafía Pálsdóttir Ísfeld en hún lést 5. mars 1908. Óskaði sonur hennar eftir heimagreftri og fékk hann stutt svar í símskeyti, að það væri því aðeins leyft að „sérstaklega stæði á“. Sóknarpresturinn leit svo á að óskir konunnar sjálfrar væru fullnægjandi ástæða (yfirvöld hefðu tæpast litið svo á). Hann gróf því konuna í reitinn, þann 30. mars 1908, og vígði hann um leið. Tveimur árum síðar ber bóndinn sig svo eftir formlegu leyfi.

Klyppsstaðarkirkjugarður Read More »

299070544 6193804670645880 4459366379951665305 n

Krossholtskirkjugarður

Staðsetning: Kolbeinsstaðahr., Snæfellsnessýslu. Fjöldi einstaklinga: 12 Fjöldi legsteinamynda: 3 Ljósmyndarar: Þórhalla Agla Kjartansdóttir (2022). Fjöldi kvenna: 8 Fjöldi karla: 4 Meðalaldur: 34 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Í Krossholti (eða Krossaholti eins og það hét upprunalega) var kirkja í margar aldir, og átti hún Pétur postula sem nafndýrling og/eða verndardýrling. Kirkjan var lögð niður 1885 (eða 1887) en fyrir neðan bæinn

Krossholtskirkjugarður Read More »

landakot20221005 164624

Landakotskirkjugarður

Staðsetning: Reykjavík.Fjöldi einstaklinga: 51 Fjöldi legsteinamynda: 56 Ljósmyndarar: Sigurður Pálsson (2022). Fjöldi kvenna: 36 Fjöldi karla: 15 Meðalaldur: 73 ár Skoða garðinn í gagnagrunninum Á bak við Dómkirkju Krists konungs, Landakoti eða Landakotskirkju, er lítill grafreitur. Sameiginlegt öllum sem þar hvíla er að þau tengjast kaþólska söfnuðinum á Ísland og á flestum legsteinum þeirra eru aðeins þau nöfn sem eru aðeins þau

Landakotskirkjugarður Read More »